Sálmur 87 - Sem börn af hjarta viljum vér 1. nóvember 2011 00:01 Sem börn af hjarta viljum vér nú veg semd Jesú flytja hér, og hann, sem kom af himni' á jörð, mun heyra vora þakkargjörð. Lofgjörð þér og þökk sé skýrð, þú, Guðs barnið úr himnadýrð. Hósíanna! Hósíanna! Hósíanna! syngjum syni Guðs. Með liði himna lofum vér hinn ljúf a, sem í upp_ hæð er. Í dag hann jörðu frið réð fá og föðurþóknun mönnum á. Lofgjörð þér og þökk sé skýrð, þú, Guðs barnið úr himnadýrð. Hósíanna! Hósíanna! Hósíanna! syngjum syni Guðs. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Hér er komin Grýla Jól Meiri bókaafsláttur en í fyrra Jól Rjúpur og rómantík Jólin Kveikt á trénu í Smáralind Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Þreyttir á að horfa hver á annan hálfberan Jól Kókosæði fyrir hátíðarnar Jól Meistarakokkur á skjánum Jól Sýrðar rauðrófur, eplasalat og rauðkál með jólabjór Jól
Sem börn af hjarta viljum vér nú veg semd Jesú flytja hér, og hann, sem kom af himni' á jörð, mun heyra vora þakkargjörð. Lofgjörð þér og þökk sé skýrð, þú, Guðs barnið úr himnadýrð. Hósíanna! Hósíanna! Hósíanna! syngjum syni Guðs. Með liði himna lofum vér hinn ljúf a, sem í upp_ hæð er. Í dag hann jörðu frið réð fá og föðurþóknun mönnum á. Lofgjörð þér og þökk sé skýrð, þú, Guðs barnið úr himnadýrð. Hósíanna! Hósíanna! Hósíanna! syngjum syni Guðs.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Hér er komin Grýla Jól Meiri bókaafsláttur en í fyrra Jól Rjúpur og rómantík Jólin Kveikt á trénu í Smáralind Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Þreyttir á að horfa hver á annan hálfberan Jól Kókosæði fyrir hátíðarnar Jól Meistarakokkur á skjánum Jól Sýrðar rauðrófur, eplasalat og rauðkál með jólabjór Jól