Litla góða akurhænan 1. nóvember 2011 00:01 Akurhæna með granateplum, vínberjum og furuhnetum Miðað er við eina akurhænu á mann. Ein úrbeinuð akurhæna 10 g léttristaðar furuhnetur 50 g steinlaus vínber skorin í tvennt 25 g granatepli 50 ml kjúklingasoð 2 msk smjör 50 ml marsalavín frá Sikiley, en einnig má nota púrtvín salt og pipar ólífuolía Hitið teflonpönnu vel með ólífuolíu og einni matskeið af smjöri. Brúnið fuglinn í 3 mín á hvorri hlið, saltið og piprið. Setjið í 180°heitan ofn í 5 mín. Hellið víninu á heita pönnu og sjóðið niður. Hellið soði yfir og restinni af smjörinu. Bætið berjum, granateplum og hnetum út í og berið fram. Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Jól í anda fagurkerans Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Jólastjörnukrans úr ódýrum efnivið Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Tvíburar sérstaklega velkomnir Jól Jólakransinn er ómissandi um jólin Jól Leikum okkur um jólin Jólin Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól
Akurhæna með granateplum, vínberjum og furuhnetum Miðað er við eina akurhænu á mann. Ein úrbeinuð akurhæna 10 g léttristaðar furuhnetur 50 g steinlaus vínber skorin í tvennt 25 g granatepli 50 ml kjúklingasoð 2 msk smjör 50 ml marsalavín frá Sikiley, en einnig má nota púrtvín salt og pipar ólífuolía Hitið teflonpönnu vel með ólífuolíu og einni matskeið af smjöri. Brúnið fuglinn í 3 mín á hvorri hlið, saltið og piprið. Setjið í 180°heitan ofn í 5 mín. Hellið víninu á heita pönnu og sjóðið niður. Hellið soði yfir og restinni af smjörinu. Bætið berjum, granateplum og hnetum út í og berið fram.
Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Jól í anda fagurkerans Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún neglir Vetrarsól Gunna Þórðar Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Jólastjörnukrans úr ódýrum efnivið Jól Jólafrómas að færeyskum hætti Jólin Tvíburar sérstaklega velkomnir Jól Jólakransinn er ómissandi um jólin Jól Leikum okkur um jólin Jólin Fullkomin jólaförðun með rauðum varalit Jól