Gömul þula 1. nóvember 2011 00:01 Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir. Mest lesið Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól Ó Grýla, Ómar Ragnarsson Jól Íslensk hönnunarjól Jól Dós sem spilar íslenskt lag Jól Svona á að pakka fallega Jólin Heimagerður brjóstsykur Jól Látum ljós okkar skína Jól Hálfmánar Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Hó, hó, hó í Hafnarfirði Jól
Sofa urtu börn á útskerum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir. Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa Grýlu börn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á grjóthólum, urra og ýla, og engin þau svæfir. Sofa manna börn í mjúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir.
Mest lesið Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Jól Ó Grýla, Ómar Ragnarsson Jól Íslensk hönnunarjól Jól Dós sem spilar íslenskt lag Jól Svona á að pakka fallega Jólin Heimagerður brjóstsykur Jól Látum ljós okkar skína Jól Hálfmánar Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Hó, hó, hó í Hafnarfirði Jól