Skoða byggingu olíubirgðastöðvar 10. maí 2011 05:30 Frá Reyðarfirði Verkfræðistofan Mannvit vinnur að hugmyndum um olíubirgðastöð við Reyðafjörð. Það er hins vegar enn á frumstigi. Hugmyndir eru uppi um að reisa 450.000 rúmmetra olíubirgðastöð á Eyri við Reyðarfjörð. Verkefnið er að frumkvæði verkfræðistofunnar Mannvits ehf. og hefur verið rætt á fundum nefnda og ráða Fjarðabyggðar undanfarið. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar, segir í samtali við Fréttablaðið að málið sé enn á frumstigi. „Mannvit hefur óskað eftir áformayfirlýsingu frá Fjarðabyggð. Við munum nú ræða í bæjarráði hvernig okkar aðkoma að því gæti orðið en ég á von á að það gæti klárast í næstu viku.“ Jón Björn segir að áformayfirlýsing yrði ekki bindandi fyrir sveitarfélagið, en Mannvit muni vinna áfram að verkefninu. Ef það svo reynist vænlegt verði það sett í umhverfismat. „En núna er þetta komið í umræðuna og bæjarráð mun afla sér frekari upplýsinga. Í framhaldinu munum við taka ákvörðun um yfirlýsinguna og þá hefst annar fasi í ferlinu,“ segir Jón Björn. Á síðasta fundi bæjarstjórnar lét Fjarðalistinn, sem er í minnihluta, bóka þá skoðun sína að íbúar ættu að fá að kjósa um byggingu olíubirgðastöðvar. Meirihlutinn svaraði því til að slíkt sé fljótfærnislegt, en mikilvægt sé þó að íbúar séu upplýstir um gang mála. - þj Fréttir Mest lesið Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Sjá meira
Hugmyndir eru uppi um að reisa 450.000 rúmmetra olíubirgðastöð á Eyri við Reyðarfjörð. Verkefnið er að frumkvæði verkfræðistofunnar Mannvits ehf. og hefur verið rætt á fundum nefnda og ráða Fjarðabyggðar undanfarið. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar, segir í samtali við Fréttablaðið að málið sé enn á frumstigi. „Mannvit hefur óskað eftir áformayfirlýsingu frá Fjarðabyggð. Við munum nú ræða í bæjarráði hvernig okkar aðkoma að því gæti orðið en ég á von á að það gæti klárast í næstu viku.“ Jón Björn segir að áformayfirlýsing yrði ekki bindandi fyrir sveitarfélagið, en Mannvit muni vinna áfram að verkefninu. Ef það svo reynist vænlegt verði það sett í umhverfismat. „En núna er þetta komið í umræðuna og bæjarráð mun afla sér frekari upplýsinga. Í framhaldinu munum við taka ákvörðun um yfirlýsinguna og þá hefst annar fasi í ferlinu,“ segir Jón Björn. Á síðasta fundi bæjarstjórnar lét Fjarðalistinn, sem er í minnihluta, bóka þá skoðun sína að íbúar ættu að fá að kjósa um byggingu olíubirgðastöðvar. Meirihlutinn svaraði því til að slíkt sé fljótfærnislegt, en mikilvægt sé þó að íbúar séu upplýstir um gang mála. - þj
Fréttir Mest lesið Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Sjá meira