Kubica fljótastur með nýstárlegan búnað Lotus Renault 3. febrúar 2011 16:31 Robert Kubica á Lotus Renault á Spáni í dag. Mynd: Getty Images Robert Kubica á Renault varð 0.057 sekúndum á undan Adrian Sutil á Force India á lokadegi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag. Fernando Alonso á Ferrari, sem var fljótastur í gær reyndist þriðji sneggstur í dag. Kubica og Renault eru með nýstárlegt úblásturskerfi á bíl sínum, sem skilar heitu lofti undir miðjan bílinn. Keppinautar Renault eru að skoða hvort þetta er að skila betri árangri, en bílar þeirra ráða við sem stendur. Keppnislið eiga eftir að æfa á þremur brautum fyrir fyrsta mótið í Barein í mars, en næsta æfing er á Jerez brautinni á Spáni í næstu viku.Sjá meira um æfingarnar Tímarnir í dag 1. Robert Kubica Renault 1m13.144s 95 2. Adrian Sutil Force India Mercedes* 1m13.201s +0.057 117 3. Jenson Button McLaren Mercedes* 1m13.553s +0.409 105 4. Mark Webber Red Bull Renault 1m13.936s +0.792 105 5. Felipe Massa Ferrari 1m14.017s +0.873 80 6. Timo Glock Virgin Cosworth* 1m14.207s +1.063 114 7. Pastor Maldonado Williams Cosworth 1m14.299s +1.155 101 8. Sergio Perez Sauber Ferrari 1m14.469s +1.325 104 9. Michael Schumacher Mercedes 1m14.537s +1.393 110 10. Sebastien Buemi Toro Rosso Ferrari 1m14.801s +1.657 73 11. Narain Karthikeyan HRT Cosworth* 1m16.535s +3.391 63tímarnir af autosport.com Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Robert Kubica á Renault varð 0.057 sekúndum á undan Adrian Sutil á Force India á lokadegi æfinga á Valencia brautinni á Spáni í dag. Fernando Alonso á Ferrari, sem var fljótastur í gær reyndist þriðji sneggstur í dag. Kubica og Renault eru með nýstárlegt úblásturskerfi á bíl sínum, sem skilar heitu lofti undir miðjan bílinn. Keppinautar Renault eru að skoða hvort þetta er að skila betri árangri, en bílar þeirra ráða við sem stendur. Keppnislið eiga eftir að æfa á þremur brautum fyrir fyrsta mótið í Barein í mars, en næsta æfing er á Jerez brautinni á Spáni í næstu viku.Sjá meira um æfingarnar Tímarnir í dag 1. Robert Kubica Renault 1m13.144s 95 2. Adrian Sutil Force India Mercedes* 1m13.201s +0.057 117 3. Jenson Button McLaren Mercedes* 1m13.553s +0.409 105 4. Mark Webber Red Bull Renault 1m13.936s +0.792 105 5. Felipe Massa Ferrari 1m14.017s +0.873 80 6. Timo Glock Virgin Cosworth* 1m14.207s +1.063 114 7. Pastor Maldonado Williams Cosworth 1m14.299s +1.155 101 8. Sergio Perez Sauber Ferrari 1m14.469s +1.325 104 9. Michael Schumacher Mercedes 1m14.537s +1.393 110 10. Sebastien Buemi Toro Rosso Ferrari 1m14.801s +1.657 73 11. Narain Karthikeyan HRT Cosworth* 1m16.535s +3.391 63tímarnir af autosport.com
Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira