Bilað faxtæki "lokaði" á ein félagsskipti í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2011 18:00 Choupo-Moting á æfingu með Hamburger SV í dag. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Það má oft litlu muna þegar fótboltafélög eru að reyna að ganga frá félagsskiptum rétt áður en félagsskiptaglugginn lokar og stundum kemur eitthvað óvænt upp á sem veldur því að félagsskiptaglugginn lokar áður en menn ná að ganga frá sínum félagsskiptum. Þannig var það í Þýskalandi í gærkvöldi. Kamerúninn Eric Maxim Choupo-Moting sat eftir með sárt ennið þegar glugginn lokaði í gærkvöldi. Hann var búinn að ganga frá öllum pappírum yfir félagsskipti sín frá Hamburger SV yfir til Köln en bilun í faxtæki sá til þess að gögnin bárust ekki á réttum tíma. Choupo-Moting var líka í viðræðum við enska félagið West Bromwich Albion en ákvað það hálftíma fyrir lokun gluggans að semja við Köln. Þegar faðir hans og umboðsmaður reyndu að faxa gögnin þá uppgötvuðu þeir að faxtækið náði ekki sambandið. Þegar þeir loksins náðu sambandi og tókst að senda gögnin þá var klukkan orðin tólf mínútur yfir. Leikmaðurinn hefur reyndar biðlað til þýska knattspyrnusambandsins um að leyfa félagsskiptin enda með að hans mati fullguilda ástæðu fyrir því af hverju pappírarnir bárust of seint. Eric Maxim Choupo-Moting er 21 árs og 189 sm framherji sem hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Hamburger SV en í fyrravetur var hann lánaður til Nurnberg. Hann lék fjóra leiki með landsliði Kamerún á síðasta ári. Þýski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sjá meira
Það má oft litlu muna þegar fótboltafélög eru að reyna að ganga frá félagsskiptum rétt áður en félagsskiptaglugginn lokar og stundum kemur eitthvað óvænt upp á sem veldur því að félagsskiptaglugginn lokar áður en menn ná að ganga frá sínum félagsskiptum. Þannig var það í Þýskalandi í gærkvöldi. Kamerúninn Eric Maxim Choupo-Moting sat eftir með sárt ennið þegar glugginn lokaði í gærkvöldi. Hann var búinn að ganga frá öllum pappírum yfir félagsskipti sín frá Hamburger SV yfir til Köln en bilun í faxtæki sá til þess að gögnin bárust ekki á réttum tíma. Choupo-Moting var líka í viðræðum við enska félagið West Bromwich Albion en ákvað það hálftíma fyrir lokun gluggans að semja við Köln. Þegar faðir hans og umboðsmaður reyndu að faxa gögnin þá uppgötvuðu þeir að faxtækið náði ekki sambandið. Þegar þeir loksins náðu sambandi og tókst að senda gögnin þá var klukkan orðin tólf mínútur yfir. Leikmaðurinn hefur reyndar biðlað til þýska knattspyrnusambandsins um að leyfa félagsskiptin enda með að hans mati fullguilda ástæðu fyrir því af hverju pappírarnir bárust of seint. Eric Maxim Choupo-Moting er 21 árs og 189 sm framherji sem hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá Hamburger SV en í fyrravetur var hann lánaður til Nurnberg. Hann lék fjóra leiki með landsliði Kamerún á síðasta ári.
Þýski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sjá meira