Arenas veit hvað hann vill Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 18. desember 2011 23:00 Gilbert með hlífar á báðum hnjám í leik með Orlando Magic. MYND/AP Gilbert Arenas er án samnings eftir að Orlando Magic lét hann fara fyrir viku síðan. Ekkert lið hefur borið víurnar í hinn 29 ára gamla leikstjórnanda sem afrekaði það á sínum yngri árum að skora yfir 25 stig að meðaltali í leik þrjú tímabil í röð. Arenas veitt hvert hann vill fara en hann hefur sett upp óskalista fyrir umboðsmann sinn að vinna með. Hann vill fara til Lakers, Heat, Knicks eða til þess liðs sem nælir í Dwight Howard verði honum skipt. New Jersey Nets hefur gefið í skyn að liðið sé tilbúið að semja við Arenas takist liðinu að næla í Howard frá Magic. Alls er óvíst hvort hin liðin þrjú hafi áhuga á Arenas. Heimildir herma að New York Knicks vilji frekar fá Baron Davis en Knicks og Davis eiga í samningaviðræðum. Arenas er frá Los Angeles en Lakers eru efins um að Arenas passi inn í liðið í ljósi óvissunnar sem þar ríkir í kjölfar þess að Lamar Odom var sendur frá félaginu og óvíst er hvort Pau Gasol verði skipt frá félaginu. Stóra spurningin er hvað Miami Heat gerir. Talið er að Heat vilji líkt og Knicks frekar fá Davis en fari Davis til Knicks gæti Heat reynt við Arenas. Sama hvort Arenas fái samning hjá einhverjum þeirra liða sem hann vill leika fyrir er alls óljóst hverju hann getur skilað til liðsins. Arenas lék aðeins 117 leiki af 328 frá því hann skrifaði upp á risa samning að verðmæti 111 milljón dollarar vegna þráðlátra meiðsla á hné og leikbanna. Nái Arenas sér á strik á ný getur hann hjálpað hvaða lið sem er en aðeins tíminn getur leitt það í ljós hvort hann sé áhættunnar virði. NBA Mest lesið Leik lokið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - ÍA | Nýr leikmaður frumsýndur gegn Kanalausum Skagamönnum ÍR - Grindavík | Toppliðið með fullt hús fyrir heimsókn í Breiðholtið KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Sjá meira
Gilbert Arenas er án samnings eftir að Orlando Magic lét hann fara fyrir viku síðan. Ekkert lið hefur borið víurnar í hinn 29 ára gamla leikstjórnanda sem afrekaði það á sínum yngri árum að skora yfir 25 stig að meðaltali í leik þrjú tímabil í röð. Arenas veitt hvert hann vill fara en hann hefur sett upp óskalista fyrir umboðsmann sinn að vinna með. Hann vill fara til Lakers, Heat, Knicks eða til þess liðs sem nælir í Dwight Howard verði honum skipt. New Jersey Nets hefur gefið í skyn að liðið sé tilbúið að semja við Arenas takist liðinu að næla í Howard frá Magic. Alls er óvíst hvort hin liðin þrjú hafi áhuga á Arenas. Heimildir herma að New York Knicks vilji frekar fá Baron Davis en Knicks og Davis eiga í samningaviðræðum. Arenas er frá Los Angeles en Lakers eru efins um að Arenas passi inn í liðið í ljósi óvissunnar sem þar ríkir í kjölfar þess að Lamar Odom var sendur frá félaginu og óvíst er hvort Pau Gasol verði skipt frá félaginu. Stóra spurningin er hvað Miami Heat gerir. Talið er að Heat vilji líkt og Knicks frekar fá Davis en fari Davis til Knicks gæti Heat reynt við Arenas. Sama hvort Arenas fái samning hjá einhverjum þeirra liða sem hann vill leika fyrir er alls óljóst hverju hann getur skilað til liðsins. Arenas lék aðeins 117 leiki af 328 frá því hann skrifaði upp á risa samning að verðmæti 111 milljón dollarar vegna þráðlátra meiðsla á hné og leikbanna. Nái Arenas sér á strik á ný getur hann hjálpað hvaða lið sem er en aðeins tíminn getur leitt það í ljós hvort hann sé áhættunnar virði.
NBA Mest lesið Leik lokið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - ÍA | Nýr leikmaður frumsýndur gegn Kanalausum Skagamönnum ÍR - Grindavík | Toppliðið með fullt hús fyrir heimsókn í Breiðholtið KR - Njarðvík | Heimamenn vilja svara fyrir skellinn ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Sjá meira