Þetta eru 55 bestu fótboltamenn í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2011 14:45 Barcelona á marga leikmenn á listanum. Mynd/AP Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. Barcelona-liðið á 12 af þessum 55 leikmönnum og alls koma 22 leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin er með 18 leikmenn á listanum en níu leikmenn spila síðan í ítölsku úrvalsdeildinni. Real Madrid á næstflesta leikmenn eða sjö og Manchester United kemur síðan í þriðja sæti með sex leikmenn. Tólf af leikmönnum eru Spánverjar, átta eru Brasilíumenn og fimm koma síðan frá Þýskalandi og Englandi. Portúgalar eiga fjóra leikmenn, þrír koma frá Frakklandi, Hollandi og Ítalíu, Argentína, Úrúgvæ og Fílabeinsströndin hafa fulltrúa á listanum og einn kemur frá eftirtöldum löndum: Serbíu, Wales, Belgíu, Kólumbíu, Svíþjóð og Kamerún. Svíinn Zlatan Ibrahimovic er eini Norðurlandabúinn sem kemst á listann.Tilnefningar í úrvalslið FIFA og FifPro:Markmenn: Gianluigi Buffon (Juventus, Ítalía), Iker Casillas (Real Madrid, Spánn), Manuel Neuer (Bayern München, Þýskaland), Edwin van der Sar ( Manchester United, Holland), Victor Valdés (Barcelona, Spánn)Varnarmenn: Eric Abidal (Barcelona, Frakkland), Daniel Alves (Barcelona, Brasilía), Ricardo Carvalho (Real Madrid, Portúgal), Ashley Cole (Chelsea, England), Patrice Evra (Manchester United, Frakkland), Rio Ferdinand (Manchester United, England), Vincent Kompany (Manchester City, Belgía), Philipp Lahm (Bayern München, Þýskaland) Lúcio (Inter, Brasilía), David Luiz (Chelsea, Brasilía), Maicon (Inter, Brasilía), Marcelo (Real Madrid, Brasilía), Alessandro Nesta (Milan, Ítalía), Pepe (Real Madrid, Portúgal), Gerard Piqué (Barcelona, Spánn), Carles Puyol (Barcelona, Spánn), Sergio Ramos (Real Madrid, Spánn), Thiago Silva (Milan, Brasilía), John Terry (Chelsea, England), Nemanja Vidic (Manchester United, Serbía).Miðjumenn: Xabi Alonso (Real Madrid, Spánn), Gareth Bale (Tottenham Hotspur, Wales), Sergio Busquets (Barcelona, Spánn), Cesc Fàbregas (Barcelona, Spánn), Andrés Iniesta (Barcelona, Spánn), Kaka (Real Madrid, Brasilía), Frank Lampard (Chelsea, England), Nani (Manchester United, Portúgal), Mesut Özil (Real Madrid, Þýskaland), Andrea Pirlo (Juventus, Ítalía), Bastian Schweinsteiger (Bayern München, Þýskaland), David Silva (Manchester City, Spánn), Wesley Sneijder (Inter, Holland), Yaya Touré (Manchester City, Fílabeinsströndin), Xavi (Barcelona, Spánn).Sóknarmenn: Sergio Agüero (Manchester City, Argentína), Karim Benzema (Real Madrid, Frakkland), Edinson Cavani (Napoli, Úrúgvæ), Didier Drogba (Chelsea, Fílabeinsströndin), Samuel Eto'o (Anzhi Makhachkala, Kamerún), Radamel Falcao (Atlético Madrid, Kólumbía), Mario Gómez (Bayern München, Þýskaland), Zlatan Ibrahimovic (Milan, Svíþjóð), Lionel Messi (Barcelona, Argentína), Neymar (Santos, Brasilía), Robin van Persie (Arsenal, Holland), Cristiano Ronaldo (Real Madrid, Portúgal), Wayne Rooney (Manchester United, England), Luis Suárez (Liverpool, Úrúgvæ), David Villa (Barcelona, Spánn). Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. Barcelona-liðið á 12 af þessum 55 leikmönnum og alls koma 22 leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin er með 18 leikmenn á listanum en níu leikmenn spila síðan í ítölsku úrvalsdeildinni. Real Madrid á næstflesta leikmenn eða sjö og Manchester United kemur síðan í þriðja sæti með sex leikmenn. Tólf af leikmönnum eru Spánverjar, átta eru Brasilíumenn og fimm koma síðan frá Þýskalandi og Englandi. Portúgalar eiga fjóra leikmenn, þrír koma frá Frakklandi, Hollandi og Ítalíu, Argentína, Úrúgvæ og Fílabeinsströndin hafa fulltrúa á listanum og einn kemur frá eftirtöldum löndum: Serbíu, Wales, Belgíu, Kólumbíu, Svíþjóð og Kamerún. Svíinn Zlatan Ibrahimovic er eini Norðurlandabúinn sem kemst á listann.Tilnefningar í úrvalslið FIFA og FifPro:Markmenn: Gianluigi Buffon (Juventus, Ítalía), Iker Casillas (Real Madrid, Spánn), Manuel Neuer (Bayern München, Þýskaland), Edwin van der Sar ( Manchester United, Holland), Victor Valdés (Barcelona, Spánn)Varnarmenn: Eric Abidal (Barcelona, Frakkland), Daniel Alves (Barcelona, Brasilía), Ricardo Carvalho (Real Madrid, Portúgal), Ashley Cole (Chelsea, England), Patrice Evra (Manchester United, Frakkland), Rio Ferdinand (Manchester United, England), Vincent Kompany (Manchester City, Belgía), Philipp Lahm (Bayern München, Þýskaland) Lúcio (Inter, Brasilía), David Luiz (Chelsea, Brasilía), Maicon (Inter, Brasilía), Marcelo (Real Madrid, Brasilía), Alessandro Nesta (Milan, Ítalía), Pepe (Real Madrid, Portúgal), Gerard Piqué (Barcelona, Spánn), Carles Puyol (Barcelona, Spánn), Sergio Ramos (Real Madrid, Spánn), Thiago Silva (Milan, Brasilía), John Terry (Chelsea, England), Nemanja Vidic (Manchester United, Serbía).Miðjumenn: Xabi Alonso (Real Madrid, Spánn), Gareth Bale (Tottenham Hotspur, Wales), Sergio Busquets (Barcelona, Spánn), Cesc Fàbregas (Barcelona, Spánn), Andrés Iniesta (Barcelona, Spánn), Kaka (Real Madrid, Brasilía), Frank Lampard (Chelsea, England), Nani (Manchester United, Portúgal), Mesut Özil (Real Madrid, Þýskaland), Andrea Pirlo (Juventus, Ítalía), Bastian Schweinsteiger (Bayern München, Þýskaland), David Silva (Manchester City, Spánn), Wesley Sneijder (Inter, Holland), Yaya Touré (Manchester City, Fílabeinsströndin), Xavi (Barcelona, Spánn).Sóknarmenn: Sergio Agüero (Manchester City, Argentína), Karim Benzema (Real Madrid, Frakkland), Edinson Cavani (Napoli, Úrúgvæ), Didier Drogba (Chelsea, Fílabeinsströndin), Samuel Eto'o (Anzhi Makhachkala, Kamerún), Radamel Falcao (Atlético Madrid, Kólumbía), Mario Gómez (Bayern München, Þýskaland), Zlatan Ibrahimovic (Milan, Svíþjóð), Lionel Messi (Barcelona, Argentína), Neymar (Santos, Brasilía), Robin van Persie (Arsenal, Holland), Cristiano Ronaldo (Real Madrid, Portúgal), Wayne Rooney (Manchester United, England), Luis Suárez (Liverpool, Úrúgvæ), David Villa (Barcelona, Spánn).
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira