Keflavík og Þór komust í undanúrslitin - Fyrsti sigur Vals Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. nóvember 2011 20:52 Steven Gerard Dagustino skoraði átján stig fyrir Keflavík í kvöld. Mynd/Valli Riðlakeppni Lengjubikarkeppni karla lauk í kvöld. Keflavík tryggði sér efsta sætið í D-riðli með sigri á Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum keppninnar, 94-74. Valur vann svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Efstu liðin í riðlunum fjórum komast áfram í undanúrslitin. Snæfell og Grindavík voru búnir að tryggja sér sigur í sínum riðlinum og Þór úr Þorlákshöfn gerði slíkt hið sama eftir skyldusigur á Skallagrími, 97-81. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram í DHL-höllinni á föstudag og laugardag. Í undanúrslitunum á föstudagskvöldið eigast við annars vegar Þór Þ. og Grindavík og hins vegar Snæfell og Keflavík. Keflavík náði snemma undirtökunum í leiknum gegn Njarðvík í kvöld og leiddi eftir fyrsta leikhluta, 24-15. Heimamenn stungu svo endanlega af í fjórða leikhluta og tryggðu sér öruggan sigur. Jarryd Cole skoraði 27 stig fyrir Keflavík og tók sextán fráköst. Charles Parker skoraði 23 stig auk þess að taka tíu fráköst. Hjá Njarðvík var Cameron Echols stigahæstur með 24 stig en hann tók níu fráköst. Hjörtur Hrafn Einarsson kom næstur með fimmtán stig. Grindavík er enn ósigrað í öllum keppnum á tímabilinu eftir sigur á Haukum í kvöld, 97-71. Páll Axel Vilbergsson skoraði 22 stig fyrir Grindavík og Þorleifur Ólafsson fjórtán. Christopher Smith skoraði sextán stig fyrir Hauka. Valur vann svo góðan fimmtán stiga sigur á Hamri, 105-90. Þetta var fyrsti sigur Vals í Lengjubikarnum en liðið er enn án sigurs í Iceland Express-deild karla eftir sjö leiki. Igor Tratnik skoraði 37 stig fyrir Val sem hafði undirtökin allan leikinn. Garrison Johnson kom næstur með 26 stig.A-riðillÞór Þorlákshöfn-Skallagrímur 97-81 (24-12, 32-31, 27-21, 14-17)Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Ringgold 22/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 11/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/11 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Baldur Þór Ragnarsson 5, Marko Latinovic 3/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 2/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.Skallagrímur: Darrell Flake 21/7 fráköst, Sigmar Egilsson 13/4 fráköst, Dominique Holmes 11/8 fráköst, Hilmar Guðjónsson 11, Lloyd Harrison 11/7 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 8/5 stolnir, Sigurður Þórarinsson 4, Óðinn Guðmundsson 2.Lokastaðan: 1 Þór Þ. 5/1 2 KR 5/1 3 ÍR 2/4 4 Skallagrímur 0/6B-riðillGrindavík-Haukar 97-71 (39-25, 28-18, 15-11, 15-17)Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 22/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, J'Nathan Bullock 11, Ólafur Ólafsson 9/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 9/12 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 7/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 6, Giordan Watson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 5/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 2.Haukar: Christopher Smith 16/9 fráköst/3 varin skot, Sævar Ingi Haraldsson 15/7 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 14/4 fráköst, Jovanni Shuler 7/4 fráköst, Örn Sigurðarson 6, Haukur Óskarsson 6, Guðmundur Kári Sævarsson 5, Emil Barja 2.Lokastaðan: 1 Grindavík 6/0 2 KFÍ 3/3 3 Haukar 2/4 4 Fjölnir 1/5D-riðillValur-Hamar 105-90 (31-23, 27-21, 24-27, 23-19)Valur: Igor Tratnik 37/12 fráköst/3 varin skot, Garrison Johnson 26/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 11, Darnell Hugee 11/3 varin skot, Hamid Dicko 6/8 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 4/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 2, Alexander Dungal 2/5 fráköst, Ágúst Hilmar Dearborn 1.Hamar: Brandon Cotton 39/5 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 16, Bjarni Rúnar Lárusson 11/5 fráköst, Svavar Páll Pálsson 6/4 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 6/5 varin skot, Bjartmar Halldórsson 5/5 stoðsendingar, Stefán Halldórsson 3/9 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 2, Eyþór Heimisson 2.Keflavík-Njarðvík 94-74 (24-15, 15-19, 22-20, 33-20)Keflavík: Jarryd Cole 27/16 fráköst, Charles Michael Parker 23/10 fráköst/6 stolnir, Steven Gerard Dagustino 18, Ragnar Gerald Albertsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 6/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6, Halldór Örn Halldórsson 3/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3.Njarðvík: Cameron Echols 24/9 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 15/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11, Maciej Stanislav Baginski 7, Travis Holmes 7/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 3.Lokastaðan: 1 Keflavík 5/1 2 Njarðvík 5/1 3 Valur 1/5 4 Hamar 1/5 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Riðlakeppni Lengjubikarkeppni karla lauk í kvöld. Keflavík tryggði sér efsta sætið í D-riðli með sigri á Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum keppninnar, 94-74. Valur vann svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Efstu liðin í riðlunum fjórum komast áfram í undanúrslitin. Snæfell og Grindavík voru búnir að tryggja sér sigur í sínum riðlinum og Þór úr Þorlákshöfn gerði slíkt hið sama eftir skyldusigur á Skallagrími, 97-81. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram í DHL-höllinni á föstudag og laugardag. Í undanúrslitunum á föstudagskvöldið eigast við annars vegar Þór Þ. og Grindavík og hins vegar Snæfell og Keflavík. Keflavík náði snemma undirtökunum í leiknum gegn Njarðvík í kvöld og leiddi eftir fyrsta leikhluta, 24-15. Heimamenn stungu svo endanlega af í fjórða leikhluta og tryggðu sér öruggan sigur. Jarryd Cole skoraði 27 stig fyrir Keflavík og tók sextán fráköst. Charles Parker skoraði 23 stig auk þess að taka tíu fráköst. Hjá Njarðvík var Cameron Echols stigahæstur með 24 stig en hann tók níu fráköst. Hjörtur Hrafn Einarsson kom næstur með fimmtán stig. Grindavík er enn ósigrað í öllum keppnum á tímabilinu eftir sigur á Haukum í kvöld, 97-71. Páll Axel Vilbergsson skoraði 22 stig fyrir Grindavík og Þorleifur Ólafsson fjórtán. Christopher Smith skoraði sextán stig fyrir Hauka. Valur vann svo góðan fimmtán stiga sigur á Hamri, 105-90. Þetta var fyrsti sigur Vals í Lengjubikarnum en liðið er enn án sigurs í Iceland Express-deild karla eftir sjö leiki. Igor Tratnik skoraði 37 stig fyrir Val sem hafði undirtökin allan leikinn. Garrison Johnson kom næstur með 26 stig.A-riðillÞór Þorlákshöfn-Skallagrímur 97-81 (24-12, 32-31, 27-21, 14-17)Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Ringgold 22/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 11/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/11 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Baldur Þór Ragnarsson 5, Marko Latinovic 3/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 2/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.Skallagrímur: Darrell Flake 21/7 fráköst, Sigmar Egilsson 13/4 fráköst, Dominique Holmes 11/8 fráköst, Hilmar Guðjónsson 11, Lloyd Harrison 11/7 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 8/5 stolnir, Sigurður Þórarinsson 4, Óðinn Guðmundsson 2.Lokastaðan: 1 Þór Þ. 5/1 2 KR 5/1 3 ÍR 2/4 4 Skallagrímur 0/6B-riðillGrindavík-Haukar 97-71 (39-25, 28-18, 15-11, 15-17)Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 22/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, J'Nathan Bullock 11, Ólafur Ólafsson 9/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 9/12 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 7/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 6, Giordan Watson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 5/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 2.Haukar: Christopher Smith 16/9 fráköst/3 varin skot, Sævar Ingi Haraldsson 15/7 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 14/4 fráköst, Jovanni Shuler 7/4 fráköst, Örn Sigurðarson 6, Haukur Óskarsson 6, Guðmundur Kári Sævarsson 5, Emil Barja 2.Lokastaðan: 1 Grindavík 6/0 2 KFÍ 3/3 3 Haukar 2/4 4 Fjölnir 1/5D-riðillValur-Hamar 105-90 (31-23, 27-21, 24-27, 23-19)Valur: Igor Tratnik 37/12 fráköst/3 varin skot, Garrison Johnson 26/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 11, Darnell Hugee 11/3 varin skot, Hamid Dicko 6/8 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 4/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 2, Alexander Dungal 2/5 fráköst, Ágúst Hilmar Dearborn 1.Hamar: Brandon Cotton 39/5 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 16, Bjarni Rúnar Lárusson 11/5 fráköst, Svavar Páll Pálsson 6/4 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 6/5 varin skot, Bjartmar Halldórsson 5/5 stoðsendingar, Stefán Halldórsson 3/9 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 2, Eyþór Heimisson 2.Keflavík-Njarðvík 94-74 (24-15, 15-19, 22-20, 33-20)Keflavík: Jarryd Cole 27/16 fráköst, Charles Michael Parker 23/10 fráköst/6 stolnir, Steven Gerard Dagustino 18, Ragnar Gerald Albertsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 6/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6, Halldór Örn Halldórsson 3/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3.Njarðvík: Cameron Echols 24/9 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 15/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11, Maciej Stanislav Baginski 7, Travis Holmes 7/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 3.Lokastaðan: 1 Keflavík 5/1 2 Njarðvík 5/1 3 Valur 1/5 4 Hamar 1/5
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira