Frábær fjórði leikhluti færði Fjölni sigur á Íslandsmeisturum KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2011 20:57 Ægir Þór Steinarsson lék á ný með Fjölni í kvöld. Mynd/Valli Fjölnir vann óvæntan 100-96 sigur á Íslandsmeisturum KR í Iceland Express deild karla í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir tryggði sér sigurinn með frábærum fjórða leikhluta sem Grafarvogspiltar unnu 30-20. Calvin O'Neal skoraði 31 stig fyrir Fjölni og Nathan Walkup var með 27 stig og 14 fráköst. Árni Ragnarsson var síðan með 14 stig og 11 fráköst. David Tairu skoraði 25 stig fyrir KR og Edward Lee Horton var með 24 stig. Hreggviður Magnússon skoraði síðan 16 stig. Liðin skiptust á því að hafa forystuna í jöfnum fyrsta leikhluta en þriggja stiga karfa Skarphéðins Freys Ingasonar kom KR í 25-22 við lok hans. KR-ingar héldu síðan ágætu forskoti í öðrum leikhlutanum, komust mest níu stigum yfir og voru 54-46 yfir í hálfleik. KR-liðið komst í framhaldin mest ellefu stigum yfir í þriðja leikhlutanum en var 76-70 yfir við lok hans. Fjölnir endaði þriðja leikhlutann vel og hélt áfram að vinna upp forskot KR-inga í fjórða leikhlutanum. Fjölnismenn voru búnir að jafna leikinn í 91-91 þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir. Þeir komust síðan yfir þegar 90 sekúndur voru eftir af leiknum og ennfremur í þriggja stiga forystu, 97-94, þegar aðeins hálf mínúta var eftir. Fjölnismenn héldu síðan út og tryggðu sér óvæntan sigur.Fjölnir-KR 100-96 (22-25, 24-29, 24-22, 30-20)Fjölnir: Calvin O'Neal 31/5 fráköst, Nathan Walkup 27/14 fráköst, Árni Ragnarsson 14/11 fráköst/3 varin skot, Trausti Eiríksson 8, Hjalti Vilhjálmsson 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 7/6 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Ægir Þór Steinarsson 1.KR: David Tairu 25/8 fráköst, Edward Lee Horton Jr. 24/7 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 16/5 fráköst, Finnur Atli Magnusson 11/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 6/4 fráköst, Skarphéðinn Freyr Ingason 5/5 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 3, Martin Hermannsson 2/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 2, Björn Kristjánsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira
Fjölnir vann óvæntan 100-96 sigur á Íslandsmeisturum KR í Iceland Express deild karla í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir tryggði sér sigurinn með frábærum fjórða leikhluta sem Grafarvogspiltar unnu 30-20. Calvin O'Neal skoraði 31 stig fyrir Fjölni og Nathan Walkup var með 27 stig og 14 fráköst. Árni Ragnarsson var síðan með 14 stig og 11 fráköst. David Tairu skoraði 25 stig fyrir KR og Edward Lee Horton var með 24 stig. Hreggviður Magnússon skoraði síðan 16 stig. Liðin skiptust á því að hafa forystuna í jöfnum fyrsta leikhluta en þriggja stiga karfa Skarphéðins Freys Ingasonar kom KR í 25-22 við lok hans. KR-ingar héldu síðan ágætu forskoti í öðrum leikhlutanum, komust mest níu stigum yfir og voru 54-46 yfir í hálfleik. KR-liðið komst í framhaldin mest ellefu stigum yfir í þriðja leikhlutanum en var 76-70 yfir við lok hans. Fjölnir endaði þriðja leikhlutann vel og hélt áfram að vinna upp forskot KR-inga í fjórða leikhlutanum. Fjölnismenn voru búnir að jafna leikinn í 91-91 þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir. Þeir komust síðan yfir þegar 90 sekúndur voru eftir af leiknum og ennfremur í þriggja stiga forystu, 97-94, þegar aðeins hálf mínúta var eftir. Fjölnismenn héldu síðan út og tryggðu sér óvæntan sigur.Fjölnir-KR 100-96 (22-25, 24-29, 24-22, 30-20)Fjölnir: Calvin O'Neal 31/5 fráköst, Nathan Walkup 27/14 fráköst, Árni Ragnarsson 14/11 fráköst/3 varin skot, Trausti Eiríksson 8, Hjalti Vilhjálmsson 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 7/6 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Ægir Þór Steinarsson 1.KR: David Tairu 25/8 fráköst, Edward Lee Horton Jr. 24/7 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 16/5 fráköst, Finnur Atli Magnusson 11/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 6/4 fráköst, Skarphéðinn Freyr Ingason 5/5 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 3, Martin Hermannsson 2/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 2, Björn Kristjánsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Fleiri fréttir „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira