Tindastóll vann sinn fyrsta sigur - sjötta tapið í röð hjá Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2011 21:06 Friðrik Hreinsson var góður í kvöld. MYnd/Stefán Tindastóll landaði í kvöld sínum fyrsta sigri í Iceland Express deild karla þegar liðið vann 89-82 sigur á Val í Síkinu á Sauðárkróki og skildu Stólarnir þar með Valsmenn eftir stigalausa á botninum. Trey Hampton, Friðrik Hreinsson og Maurice Miller skoruðu allir yfir tuttugu stig í leiknum og munaði sérstaklega mikið um framlag Friðriks sem skoraði 20 stig. Garrison Johnson skoraði 23 stig fyrir Val, Darnell Hugee var með 19 stig og Igor Tratnik var með 18 stig og 15 fráköst. Tindastóll tók frumkvæðið eftir jafnar upphafsmínútur, komst í 14-10 og 18-12 og var síðan 22-16 yfir eftir fyrsta leikhlutann þar sem bandarísku leikmenn liðsins voru búnir að skora saman 15 stig, Maurice Miller 9 og Trey Hampton 6. Tindastóll hóf annan leikhlutann á þriggja stiga körfuum frá Friðriki Hreinssyni og Helga Frey Margeirssyni og Stólarnir voru allt í einu komnir með ellefu stiga forskot, 27-16. Tindstóll komst mest þrettán stigum yfir en Valsmenn náði að minnka muninn og í hálfleik voru Stólarnir 46-41 yfir þökk sé lokakörfu hálfleiksins frá Maurice Miller sem var þá kominn með fimmtán stig. Valsmenn komu muninum niður í tvö stig, 53-51, í upphafi þriðja leikhlutans og munurinn var bara þrjú stig, 56-53, þegar Stólarnir náðu aftur góðum spretti og komust yfir í 64-53. Tindastólsliðið var síðan 66-59 yfir fyrir lokaleikhlutann. Tindastóll byrjaði fjórða leikhlutann vel og komst tíu stigum yfir, 71-61. Valsmenn neituðu hinsvegar að gefast upp og sjö stig í röð frá þeim jafnaði leikinn í 74-74. Valsmenn komust nokkrum sinnum yfir á lokmínútunum og voru 80-79 yfir þegar tvær mínútur voru eftir. Stólarnir skoruðu þá átta stig í röð og voru með leikinn í sínum höndum eftir það.Tindastóll-Valur 89-82 (22-16, 24-25, 20-18, 23-23)Tindastóll: Trey Hampton 21/9 fráköst/5 stoðsendingar, Maurice Miller 21/5 fráköst, Friðrik Hreinsson 20, Helgi Rafn Viggósson 10/4 fráköst/5 stolnir, Svavar Atli Birgisson 8/9 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 6, Þröstur Leó Jóhannsson 3.Valur: Garrison Johnson 23/6 fráköst/5 stolnir, Darnell Hugee 19/5 fráköst, Igor Tratnik 18/15 fráköst/3 varin skot, Ragnar Gylfason 7, Austin Magnus Bracey 5, Birgir Björn Pétursson 4/4 fráköst, Alexander Dungal 4, Hamid Dicko 2/5 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Tindastóll landaði í kvöld sínum fyrsta sigri í Iceland Express deild karla þegar liðið vann 89-82 sigur á Val í Síkinu á Sauðárkróki og skildu Stólarnir þar með Valsmenn eftir stigalausa á botninum. Trey Hampton, Friðrik Hreinsson og Maurice Miller skoruðu allir yfir tuttugu stig í leiknum og munaði sérstaklega mikið um framlag Friðriks sem skoraði 20 stig. Garrison Johnson skoraði 23 stig fyrir Val, Darnell Hugee var með 19 stig og Igor Tratnik var með 18 stig og 15 fráköst. Tindastóll tók frumkvæðið eftir jafnar upphafsmínútur, komst í 14-10 og 18-12 og var síðan 22-16 yfir eftir fyrsta leikhlutann þar sem bandarísku leikmenn liðsins voru búnir að skora saman 15 stig, Maurice Miller 9 og Trey Hampton 6. Tindastóll hóf annan leikhlutann á þriggja stiga körfuum frá Friðriki Hreinssyni og Helga Frey Margeirssyni og Stólarnir voru allt í einu komnir með ellefu stiga forskot, 27-16. Tindstóll komst mest þrettán stigum yfir en Valsmenn náði að minnka muninn og í hálfleik voru Stólarnir 46-41 yfir þökk sé lokakörfu hálfleiksins frá Maurice Miller sem var þá kominn með fimmtán stig. Valsmenn komu muninum niður í tvö stig, 53-51, í upphafi þriðja leikhlutans og munurinn var bara þrjú stig, 56-53, þegar Stólarnir náðu aftur góðum spretti og komust yfir í 64-53. Tindastólsliðið var síðan 66-59 yfir fyrir lokaleikhlutann. Tindastóll byrjaði fjórða leikhlutann vel og komst tíu stigum yfir, 71-61. Valsmenn neituðu hinsvegar að gefast upp og sjö stig í röð frá þeim jafnaði leikinn í 74-74. Valsmenn komust nokkrum sinnum yfir á lokmínútunum og voru 80-79 yfir þegar tvær mínútur voru eftir. Stólarnir skoruðu þá átta stig í röð og voru með leikinn í sínum höndum eftir það.Tindastóll-Valur 89-82 (22-16, 24-25, 20-18, 23-23)Tindastóll: Trey Hampton 21/9 fráköst/5 stoðsendingar, Maurice Miller 21/5 fráköst, Friðrik Hreinsson 20, Helgi Rafn Viggósson 10/4 fráköst/5 stolnir, Svavar Atli Birgisson 8/9 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 6, Þröstur Leó Jóhannsson 3.Valur: Garrison Johnson 23/6 fráköst/5 stolnir, Darnell Hugee 19/5 fráköst, Igor Tratnik 18/15 fráköst/3 varin skot, Ragnar Gylfason 7, Austin Magnus Bracey 5, Birgir Björn Pétursson 4/4 fráköst, Alexander Dungal 4, Hamid Dicko 2/5 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira