Úrslit helgarinnar í NFL - 49ers kemur enn á óvart 14. nóvember 2011 22:00 Michael Vick og félagar í Eagles hafa lokið keppni. Meistarar Green Bay Packers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni og San Francisco 49ers er óvænt með næstbesta árangurinn í deildinni. Leikmenn 49ers sýndu um helgina að það er engin tilviljun er liðið vann afar sterkan sigur á NY Giants. Dallas er enn í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir sannfærandi sigur á Buffalo en stjörnulið Eagles með hundatemjarann Michael Vick fremstan í flokki getur byrjað að undirbúa næsta tímabil eftir enn eitt tapið. Það er heldur betur að fjara undan Detroit Lions sem byrjaði tímabilið frábærlega. Ljónin fengu harðan skell gegn Chicago sem er á uppleið. Tom Brady og félagar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á NY Jets. Stórt próf sem Patriots vann þar en ansi margir voru búnir að missa trúna á liðið fyrir leikinn.Úrslit: Atlanta-New Orleans 23-26 Carolina-Tennessee 3-30 Cincinnati-Pittsburgh 17-24 Cleveland-St. Louis 12-13 Dallas-Buffalo 44-7 Indianapolis-Jacksonville 3-17 Kansas City-Denver 10-17 Miami-Washington 20-9 Philadelphia-Arizona 17-21 Tampa Bay-Houston 9-37 Seattle-Baltimore 22-17 Chicago-Detroit 37-13 San Francisco-NY Giants 27-20 NY Jets-New England 16-37Í kvöld: Green Bay - Minnesota í beinni á ESPN AmericaStaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 6-3 NY Jets 5-4 Buffalo 5-4 Miami 2-7Norðurriðill: Pittsburgh 7-3 Baltimore 6-3 Cincinnati 6-3 Cleveland 3-6Suðurriðill: Houston 7-3 Tennessee 5-4 Jacksonville 3-6 Indianapolis 0-10Vesturriðill: Oakland 5-4 San Diego 4-5 Denver 4-5 Kansas 4-5Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 6-3 Dallas 5-4 Philadelphia 3-6 Washington 3-6Norðurriðill: Green Bay 8-0 Detroit 6-3 Chicago 6-3 Minnesota 2-6Suðurriðilll: New Orleans 7-3 Atlanta 5-4 Tampa Bay 4-5 Carolina 2-7Vesturriðill: San Francisco 8-1 Seattle 3-6 Arizona 3-6 St. Louis 2-7 NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira
Meistarar Green Bay Packers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni og San Francisco 49ers er óvænt með næstbesta árangurinn í deildinni. Leikmenn 49ers sýndu um helgina að það er engin tilviljun er liðið vann afar sterkan sigur á NY Giants. Dallas er enn í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir sannfærandi sigur á Buffalo en stjörnulið Eagles með hundatemjarann Michael Vick fremstan í flokki getur byrjað að undirbúa næsta tímabil eftir enn eitt tapið. Það er heldur betur að fjara undan Detroit Lions sem byrjaði tímabilið frábærlega. Ljónin fengu harðan skell gegn Chicago sem er á uppleið. Tom Brady og félagar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á NY Jets. Stórt próf sem Patriots vann þar en ansi margir voru búnir að missa trúna á liðið fyrir leikinn.Úrslit: Atlanta-New Orleans 23-26 Carolina-Tennessee 3-30 Cincinnati-Pittsburgh 17-24 Cleveland-St. Louis 12-13 Dallas-Buffalo 44-7 Indianapolis-Jacksonville 3-17 Kansas City-Denver 10-17 Miami-Washington 20-9 Philadelphia-Arizona 17-21 Tampa Bay-Houston 9-37 Seattle-Baltimore 22-17 Chicago-Detroit 37-13 San Francisco-NY Giants 27-20 NY Jets-New England 16-37Í kvöld: Green Bay - Minnesota í beinni á ESPN AmericaStaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 6-3 NY Jets 5-4 Buffalo 5-4 Miami 2-7Norðurriðill: Pittsburgh 7-3 Baltimore 6-3 Cincinnati 6-3 Cleveland 3-6Suðurriðill: Houston 7-3 Tennessee 5-4 Jacksonville 3-6 Indianapolis 0-10Vesturriðill: Oakland 5-4 San Diego 4-5 Denver 4-5 Kansas 4-5Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 6-3 Dallas 5-4 Philadelphia 3-6 Washington 3-6Norðurriðill: Green Bay 8-0 Detroit 6-3 Chicago 6-3 Minnesota 2-6Suðurriðilll: New Orleans 7-3 Atlanta 5-4 Tampa Bay 4-5 Carolina 2-7Vesturriðill: San Francisco 8-1 Seattle 3-6 Arizona 3-6 St. Louis 2-7
NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Sjá meira