Undrabarnið Götze tryggði Dortmund sigur á Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2011 00:01 Nordic Photos / Bongarts Hinn nítján ára Mario Götze tryggði í dag sínum mönnum í Dortmund 1-0 sigur á Bayern München í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern heldur toppsætinu en Dortmund, sem hikstaði nokkuð í upphafi tímabilsins, er nú aðeins tveimur stigum á eftir Bæjurum. Götze skoraði markið á 65. mínútu eftir að Jerome Boateng, varnarmanni Bayern, mistókst að hreinsa boltann úr eigin vítateig. Götze skoraði örugglega af um níu metra færi. Arjen Robben var í byrjunarliði Bayern í dag í fyrsta sinn síðan hann meiddist þann 1. október síðastliðinn. Hann náði sér þó ekki á strik í dag. Lítið var um færi í fyrri hálfleiknum þó svo að Bayern hafi verið mun meira með boltann. Götze fékk svo tvö góð færi í upphafi síðari hálfleiks áður en hann skoraði markið dýrmæta. Leikmenn Dortmund náðu svo að koma knettinum aftur í netið á 74. mínútu en markið var dæmt af vegna rangstæðu. Heimamenn sóttu stíft undir lokin en náðu ekki að nýta færin sem þeir sköpuðu sér. Þýskalandsmeistararnir fögnuðu því dýrmætum sigri og er nú mikil spenna í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar. Gladbach er í þriðja sæti deildarinnar með 26 stig, jafn mörg og Dortmund. Schalke er svo í fjórða sætinu með 25 stig.Úrslit dagsins: Wolfsburg - Hannover 4-1 Gladbach - Bremen 5-0 Freiburg - Hertha 2-2 Köln - Mainz (frestað) Schalke - Nürnberg 4-0 Bayern - Dortmund 0-1 Þýski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Sjá meira
Hinn nítján ára Mario Götze tryggði í dag sínum mönnum í Dortmund 1-0 sigur á Bayern München í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern heldur toppsætinu en Dortmund, sem hikstaði nokkuð í upphafi tímabilsins, er nú aðeins tveimur stigum á eftir Bæjurum. Götze skoraði markið á 65. mínútu eftir að Jerome Boateng, varnarmanni Bayern, mistókst að hreinsa boltann úr eigin vítateig. Götze skoraði örugglega af um níu metra færi. Arjen Robben var í byrjunarliði Bayern í dag í fyrsta sinn síðan hann meiddist þann 1. október síðastliðinn. Hann náði sér þó ekki á strik í dag. Lítið var um færi í fyrri hálfleiknum þó svo að Bayern hafi verið mun meira með boltann. Götze fékk svo tvö góð færi í upphafi síðari hálfleiks áður en hann skoraði markið dýrmæta. Leikmenn Dortmund náðu svo að koma knettinum aftur í netið á 74. mínútu en markið var dæmt af vegna rangstæðu. Heimamenn sóttu stíft undir lokin en náðu ekki að nýta færin sem þeir sköpuðu sér. Þýskalandsmeistararnir fögnuðu því dýrmætum sigri og er nú mikil spenna í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar. Gladbach er í þriðja sæti deildarinnar með 26 stig, jafn mörg og Dortmund. Schalke er svo í fjórða sætinu með 25 stig.Úrslit dagsins: Wolfsburg - Hannover 4-1 Gladbach - Bremen 5-0 Freiburg - Hertha 2-2 Köln - Mainz (frestað) Schalke - Nürnberg 4-0 Bayern - Dortmund 0-1
Þýski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Sjá meira