Fréttir úr Tungufljóti Karl Lúðvíksson skrifar 3. október 2011 15:36 Mynd af www.svfr.is Það virðist vera nokkuð af sjóbirtingi í Tungufljóti eftir sunnan áhlaupin undanfarið. Hollið 26-28/9 fékk 19 fiska við mjög erfiðar aðstæður. Árni Már Björnsson var með tvær stangir í hollinu:"Vorum í veiði í Tungufjóti 26-28 sept og náðum 19 fiskum þar af 3 löxum þrátt fyrir að áin hafi verið óveiðanleg einn seinnipart sökum ofvaxtar vegna rigninga. Megnið af aflanum kom aðeins á tvær stangir þar sem tveir danir voru við heimildarmyndartöku í ánni og voru því þær tvær stangir takmarkað við veiðar. Mest var um fisk á bilinu 5-7 pund en tveir bolta sjóbirtingar komu á land 15 og 17 punda. " Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Veiðikeppnin litla Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði Veiðislóð 3 tbl. komið út Veiði Lítið að gerast í nærvötnum borgarinnar Veiði Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða Veiði Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Veiði Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði
Það virðist vera nokkuð af sjóbirtingi í Tungufljóti eftir sunnan áhlaupin undanfarið. Hollið 26-28/9 fékk 19 fiska við mjög erfiðar aðstæður. Árni Már Björnsson var með tvær stangir í hollinu:"Vorum í veiði í Tungufjóti 26-28 sept og náðum 19 fiskum þar af 3 löxum þrátt fyrir að áin hafi verið óveiðanleg einn seinnipart sökum ofvaxtar vegna rigninga. Megnið af aflanum kom aðeins á tvær stangir þar sem tveir danir voru við heimildarmyndartöku í ánni og voru því þær tvær stangir takmarkað við veiðar. Mest var um fisk á bilinu 5-7 pund en tveir bolta sjóbirtingar komu á land 15 og 17 punda. " Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Veiðikeppnin litla Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði Veiðislóð 3 tbl. komið út Veiði Lítið að gerast í nærvötnum borgarinnar Veiði Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða Veiði Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Veiði Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði