Guardiola hugsar um að hætta með Barcelona-liðið á hverjum degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2011 21:15 Pep Guardiola. Mynd/Nordic Photos/Getty Pep Guardiola hefur náð frábærum árangri sem þjálfari Barcelona en hann er og hefur alltaf verið harður á því að gera ekki langtímasamning við Barcelona þrátt fyrir að það sé mikill áhugi á því meðal forráðamanna félagsins. „Það líður ekki sá dagur að ég hugsi um að hætta með liðið. Ég tel að sem þjálfari verði þú að hugsa þannig að hann gæti hætt á morgun," sagði Pep Guardiola en hann hefur unnið tólf titla á Nou Camp síðan að hann tók við liðinu fyrir þremur og hálfu ári síðan. Guardiola segist hafa vitað það strax þegar hann var 25 ára gamall að hann vildi verða þjálfari eftir að ferlinum lyki. Guardiola hefur þróað einstakan leikstíl Barcelona, þar sem boltinn gengur hratt á milli manna í stuttum sendingum og liðið pressar auk þess mótherjana mjög hátt á vellinum. Barcelona hefur fyrir vikið komist í hóp bestu liða allra tíma að margra mati. „Ég vinn betur þegar ég hef frjálsræði til að ákveða mína framtíð. Langtímasamningar, sem binda mann hugsanlega á stað sem maður vill ekki vera á, gera mig bara kvíðinn og áhyggjufullan. Ég get ekki planað lengra en hálft ár eða eitt ár fram í tímann. Annað er mér ómögulegt," sagði Guardiola sem var sjálfur sigursæll sem leikmaður á sínum tíma. „Ég öfunda leikmennina að vera að spila því mér líður oft eins og ég sé enn fótboltamaður," sagði Guardiola. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Pep Guardiola hefur náð frábærum árangri sem þjálfari Barcelona en hann er og hefur alltaf verið harður á því að gera ekki langtímasamning við Barcelona þrátt fyrir að það sé mikill áhugi á því meðal forráðamanna félagsins. „Það líður ekki sá dagur að ég hugsi um að hætta með liðið. Ég tel að sem þjálfari verði þú að hugsa þannig að hann gæti hætt á morgun," sagði Pep Guardiola en hann hefur unnið tólf titla á Nou Camp síðan að hann tók við liðinu fyrir þremur og hálfu ári síðan. Guardiola segist hafa vitað það strax þegar hann var 25 ára gamall að hann vildi verða þjálfari eftir að ferlinum lyki. Guardiola hefur þróað einstakan leikstíl Barcelona, þar sem boltinn gengur hratt á milli manna í stuttum sendingum og liðið pressar auk þess mótherjana mjög hátt á vellinum. Barcelona hefur fyrir vikið komist í hóp bestu liða allra tíma að margra mati. „Ég vinn betur þegar ég hef frjálsræði til að ákveða mína framtíð. Langtímasamningar, sem binda mann hugsanlega á stað sem maður vill ekki vera á, gera mig bara kvíðinn og áhyggjufullan. Ég get ekki planað lengra en hálft ár eða eitt ár fram í tímann. Annað er mér ómögulegt," sagði Guardiola sem var sjálfur sigursæll sem leikmaður á sínum tíma. „Ég öfunda leikmennina að vera að spila því mér líður oft eins og ég sé enn fótboltamaður," sagði Guardiola.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira