Gylfi Þór: Klikka ekki aftur á svona færi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. september 2011 19:30 Gylfi Þór í leiknum gegn Wolfsburg. Nordic Photos / Getty Images Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali hjá Rhein-Neckar Zeitung í Þýskalandi þar sem hann tjáir sig um fyrsta leikinn sinn á tímabilinu eftir meiðsli. Gylfi Þór var óvænt í byrjunarliði Hoffenheim um helgina er liðið vann 3-1 sigur á Wolfsburg. Hann hafði verið frá í alls átta vikur vegna meiðsla og spilaði í rúman klukktíma í leiknum. Hann átti þátt í einu marki sinna manna en klúðraði svo dauðafæri skömmu áður en hann fór út af. „Ég var frekar ryðgaður,“ sagði Gylfi í viðtalinu. „En það var gott fyrir mig að fá þennan leik. Vikan á undan leiknum var mjög góð og þess vegna var ég bæði þreyttur og ánægður eftir leikinn.“ „Gylfi hefur nú æft með liðinu í tvær vikur og það var mikilvægt að fá að sjá hversu langt hann er kominn. Hann gerði margt gott í leiknum, var ákafur og hljóp mikið. Hann getur þó enn bætt sig mikið, sem er mikilvægt,“ sagði Holger Stanislawski, stjóri Hoffenheim. Um færið sem hann fékk sagði hann: „Venjulega nýti ég svona færi. En þetta var fyrsta færið mitt í átta vikur.“ Það sást langar leiðir að Gylfi var afar svekktur út í sjálfan sig eftir klúðrið. „Ég hugsaði með mér að með þessu marki hefðum við getað tryggt okkur sigur í þessum leik. Ég þurfti að skora,“ sagði Gylfi. „Ég ætla að æfa þetta sérstaklega í vikunni. Ég klikka ekki aftur á svona færi.“ „Auðvitað á hann að gera betur enda nýtir hann yfirleitt svona færi í svefni,“ sagði Stanislawski. Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er í viðtali hjá Rhein-Neckar Zeitung í Þýskalandi þar sem hann tjáir sig um fyrsta leikinn sinn á tímabilinu eftir meiðsli. Gylfi Þór var óvænt í byrjunarliði Hoffenheim um helgina er liðið vann 3-1 sigur á Wolfsburg. Hann hafði verið frá í alls átta vikur vegna meiðsla og spilaði í rúman klukktíma í leiknum. Hann átti þátt í einu marki sinna manna en klúðraði svo dauðafæri skömmu áður en hann fór út af. „Ég var frekar ryðgaður,“ sagði Gylfi í viðtalinu. „En það var gott fyrir mig að fá þennan leik. Vikan á undan leiknum var mjög góð og þess vegna var ég bæði þreyttur og ánægður eftir leikinn.“ „Gylfi hefur nú æft með liðinu í tvær vikur og það var mikilvægt að fá að sjá hversu langt hann er kominn. Hann gerði margt gott í leiknum, var ákafur og hljóp mikið. Hann getur þó enn bætt sig mikið, sem er mikilvægt,“ sagði Holger Stanislawski, stjóri Hoffenheim. Um færið sem hann fékk sagði hann: „Venjulega nýti ég svona færi. En þetta var fyrsta færið mitt í átta vikur.“ Það sást langar leiðir að Gylfi var afar svekktur út í sjálfan sig eftir klúðrið. „Ég hugsaði með mér að með þessu marki hefðum við getað tryggt okkur sigur í þessum leik. Ég þurfti að skora,“ sagði Gylfi. „Ég ætla að æfa þetta sérstaklega í vikunni. Ég klikka ekki aftur á svona færi.“ „Auðvitað á hann að gera betur enda nýtir hann yfirleitt svona færi í svefni,“ sagði Stanislawski.
Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti „Ég elska peninga“ Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira