Gott skot í Kjósinni Karl Lúðvíksson skrifar 22. september 2011 09:38 Mynd af www.hreggnasi.is Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Bjarni vill aftur í formanninn Veiði
Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Nokkrir hnútar fyrir veiðina Veiði Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Bjarni vill aftur í formanninn Veiði