Kolbeinn verður í eldlínunni í kvöld - Manchesterliðin hefja leik Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2011 13:30 Kolbeinn Sigþórsson í leik með Ajax. Mynd. / Getty Images Meistaradeild Evrópu heldur áfram göngu sína í kvöld og fjölmargir leikir fara fram. Manchester United fer í heimsókn á Estádio da Luz, heimavöll Benfica, þar sem liðin eigast við í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að spilamennska liðsins hafi verið frábær á tímabilinu, en það sé hætt við því að menn gleymi sér og ofmetnist. „Gæðin og spilamennskan hefur verið frábær, þetta er samt ungt lið og því er ekki hægt að dæma það eftir aðeins nokkra leiki“. „Vonandi verður þetta eitt besta lið sem leikið hefur í Manchester United búningnum, en það er of snemmt að segja til um slíkt“. „Ungu strákarnir eiga eftir að eiga slæma daga og þá verða þeir reynslumeiri að stíga upp og liðið að standa saman“. Íslendingurinn Kolbeinn Sigþórsson verður í byrjunarliði Ajax sem mætir Lyon í D-riðli á Amsterdam Arena í Hollandi. Kolbeinn verður sjötti Íslendingurinn sem tekur þátt í Meistaradeild Evrópu og er þetta mikið afrek fyrir svona ungan strák. Kolbeinn hefur farið á kostum í hollensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og hefur unnið sér fast sæti í byrjunarliðinu. Hinn leikurinn í riðlinum verður Dinamo Zagreb og Real Madrid. Manchester City tekur á móti Napoli, en mikils er vænst frá enska liðinu í Meistaradeildinni í vetur, en félagið hefur farið hamförum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.Leikir kvöldsin:Man. City – Napoli Stöð2 Sport3 – KL: 18:30 Villarreal - Bayern Lille - CSKA Moskva Internazionale - Trabzonspor Basel - Oţelul Galaţi Benfica - Man. United – Stöð 2 Sport HD – KL: 18:30 Dinamo Zagreb - Real Madrid Ajax – Lyon Stöð2 Sport4 – KL: 18:30 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Sjá meira
Meistaradeild Evrópu heldur áfram göngu sína í kvöld og fjölmargir leikir fara fram. Manchester United fer í heimsókn á Estádio da Luz, heimavöll Benfica, þar sem liðin eigast við í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að spilamennska liðsins hafi verið frábær á tímabilinu, en það sé hætt við því að menn gleymi sér og ofmetnist. „Gæðin og spilamennskan hefur verið frábær, þetta er samt ungt lið og því er ekki hægt að dæma það eftir aðeins nokkra leiki“. „Vonandi verður þetta eitt besta lið sem leikið hefur í Manchester United búningnum, en það er of snemmt að segja til um slíkt“. „Ungu strákarnir eiga eftir að eiga slæma daga og þá verða þeir reynslumeiri að stíga upp og liðið að standa saman“. Íslendingurinn Kolbeinn Sigþórsson verður í byrjunarliði Ajax sem mætir Lyon í D-riðli á Amsterdam Arena í Hollandi. Kolbeinn verður sjötti Íslendingurinn sem tekur þátt í Meistaradeild Evrópu og er þetta mikið afrek fyrir svona ungan strák. Kolbeinn hefur farið á kostum í hollensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og hefur unnið sér fast sæti í byrjunarliðinu. Hinn leikurinn í riðlinum verður Dinamo Zagreb og Real Madrid. Manchester City tekur á móti Napoli, en mikils er vænst frá enska liðinu í Meistaradeildinni í vetur, en félagið hefur farið hamförum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.Leikir kvöldsin:Man. City – Napoli Stöð2 Sport3 – KL: 18:30 Villarreal - Bayern Lille - CSKA Moskva Internazionale - Trabzonspor Basel - Oţelul Galaţi Benfica - Man. United – Stöð 2 Sport HD – KL: 18:30 Dinamo Zagreb - Real Madrid Ajax – Lyon Stöð2 Sport4 – KL: 18:30
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Sjá meira