FCK hélt hreinu og vann með Sölva og Ragnar í miðri vörninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2011 16:30 Ragnar Sigurðsson í leiknum í kvöld. Mynd/AFP Leikjunum í Evrópudeildinni sem hófust klukkan 17.00 er nú lokið. Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn fagnaði 1-0 sigri á Vorskla Poltava frá Úkraínu en ensku liðin Stoke og Tottenham náði aðeins jafntefli á útivelli. Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson léku allan tímann í miðri vörninni hjá FC Kaupmannahöfn sem vann 1-0 heimasigur á Vorskla Poltava frá Úkraínu. Morten Nordstrand skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 54. mínútu. Stoke var nálægt því að vinna útisigur á Dynamo Kiev en Úkraínumennirnir jöfnuðu á lokamínútu leiksins. Cameron Jerome hafði komið Stoke í 1-0 á 55. mínútu. Tottenham gerði markalaust jafntefli við PAOK í Grikklandi. Grikkir fengu víti í fyrri hálfleik og skoruðu en þurftu að endurtaka spyrnuna þar sem að Carlo Cudicini, markvörður Tottenham, fór af línunni. Lino tók aftur spyrnuna en skaut þá framhjá markinu. Ótrúleg dómgæsla í Grikklandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr leikjunum sem hófust klukkan fimm.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillPAOK - Tottenham 0-0Shamrock Rovers - Rubin Kazan 0-3 0-1 Obafemi Martins (3.), 0-2 Christian Noboa (50.), 0-3 Gökdeniz Karadeniz (60.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Vorskla Poltava 1-0 1-0 Morten Nordstrand, víti (54.)Hannover 96 - Standard Liege 0-0C-riðillHapoel Tel Aviv - Rapid Búkarest 0-1 0-1 Ovidiu Herea (55.)PSV - Legia Varsjá 1-0 1-0 Dries Mertens (21.)D-riðillFC Zürich - Sporting Lisabon 0-2 0-1 Emiliano Insúa (4.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (21.)Lazio - Vaslui 2-2 1-0 Djibril Cisse (34.), 1-1 Wesley (59.), 1-2 Wesley, víti (63.), 2-2 Giuseppe Sculli (71.)E-riðillBesiktas - Maccabi Tel Aviv 5-1 1-0 Hugo Almeida (3.), 2-0 Hugo Almeida (28.), 2-1 Roy Kehat (48.), 3-1 Mehmet Aurelio (50.), 4-1 Egemen Korkmaz (53.), 5-1 Edu (88.)Dynamo Kiev - Stoke 1-1 0-1 Cameron Jerome (55.), 1-1 Ognjen Vukojevic (90.)F-riðillPSG - RB Salzburg 3-1 1-0 Nené, víti (35.), 2-0 Mathieu Bodmer (44.), 3-0 Jérémy Ménez (67.), 3-1 Ibrahim Sekagya (87.)Slovan Bratislava - Athletic Bilbao 1-2 0-1 Markel Susaeta (13.), 1-1 Karim Guede (34.), 1-2 Iker Muniain (40.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Leikjunum í Evrópudeildinni sem hófust klukkan 17.00 er nú lokið. Íslendingaliðið FCK Kaupmannahöfn fagnaði 1-0 sigri á Vorskla Poltava frá Úkraínu en ensku liðin Stoke og Tottenham náði aðeins jafntefli á útivelli. Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson léku allan tímann í miðri vörninni hjá FC Kaupmannahöfn sem vann 1-0 heimasigur á Vorskla Poltava frá Úkraínu. Morten Nordstrand skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 54. mínútu. Stoke var nálægt því að vinna útisigur á Dynamo Kiev en Úkraínumennirnir jöfnuðu á lokamínútu leiksins. Cameron Jerome hafði komið Stoke í 1-0 á 55. mínútu. Tottenham gerði markalaust jafntefli við PAOK í Grikklandi. Grikkir fengu víti í fyrri hálfleik og skoruðu en þurftu að endurtaka spyrnuna þar sem að Carlo Cudicini, markvörður Tottenham, fór af línunni. Lino tók aftur spyrnuna en skaut þá framhjá markinu. Ótrúleg dómgæsla í Grikklandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara úr leikjunum sem hófust klukkan fimm.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðillPAOK - Tottenham 0-0Shamrock Rovers - Rubin Kazan 0-3 0-1 Obafemi Martins (3.), 0-2 Christian Noboa (50.), 0-3 Gökdeniz Karadeniz (60.)B-riðillFC Kaupmannahöfn - Vorskla Poltava 1-0 1-0 Morten Nordstrand, víti (54.)Hannover 96 - Standard Liege 0-0C-riðillHapoel Tel Aviv - Rapid Búkarest 0-1 0-1 Ovidiu Herea (55.)PSV - Legia Varsjá 1-0 1-0 Dries Mertens (21.)D-riðillFC Zürich - Sporting Lisabon 0-2 0-1 Emiliano Insúa (4.), 0-2 Ricky van Wolfswinkel (21.)Lazio - Vaslui 2-2 1-0 Djibril Cisse (34.), 1-1 Wesley (59.), 1-2 Wesley, víti (63.), 2-2 Giuseppe Sculli (71.)E-riðillBesiktas - Maccabi Tel Aviv 5-1 1-0 Hugo Almeida (3.), 2-0 Hugo Almeida (28.), 2-1 Roy Kehat (48.), 3-1 Mehmet Aurelio (50.), 4-1 Egemen Korkmaz (53.), 5-1 Edu (88.)Dynamo Kiev - Stoke 1-1 0-1 Cameron Jerome (55.), 1-1 Ognjen Vukojevic (90.)F-riðillPSG - RB Salzburg 3-1 1-0 Nené, víti (35.), 2-0 Mathieu Bodmer (44.), 3-0 Jérémy Ménez (67.), 3-1 Ibrahim Sekagya (87.)Slovan Bratislava - Athletic Bilbao 1-2 0-1 Markel Susaeta (13.), 1-1 Karim Guede (34.), 1-2 Iker Muniain (40.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira