Gæsin farin að safnast í tún Karl Lúðvíksson skrifar 4. september 2011 19:35 Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu. Stangveiði Mest lesið Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Stórir fiskar og litlar flugur Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðin með Gunnari Bender - Grímsá Veiði Minni laxveiði en 2014 Veiði Tveir 100 sm laxar á land í Hólsá Veiði
Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu.
Stangveiði Mest lesið Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Stórir fiskar og litlar flugur Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðin með Gunnari Bender - Grímsá Veiði Minni laxveiði en 2014 Veiði Tveir 100 sm laxar á land í Hólsá Veiði