78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Bjarni vill aftur í formanninn Veiði Vilja rækta Ísafjarðará Veiði Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Veiði 7 laxar á land við opnun Norðurár Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Nýtt nám í veiðileiðsögn Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Bjarni vill aftur í formanninn Veiði Vilja rækta Ísafjarðará Veiði Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Veiði 7 laxar á land við opnun Norðurár Veiði