98 sm maríulax úr Svalbarðsá Karl Lúðvíksson skrifar 25. ágúst 2011 15:54 Mynd af www.hreggnasi.is Ungur veiðimaður að nafni Ryan Dunwoody veiddi lúsugann 98 cm Maríulax í Svalbarðsselshyl í Svalbarðsá í kvöld. Laxinn var tekin á Stoats tail tvíkrækju nr. 14 og var seinasta flugan í seinasta rekinu fimm mínútur í níu. Svalbarðsá er núna komin í 466 laxa en frekar hefur hægt á veiði undanfarna daga en í dag og í gær hafa veiðst nokkrir lúsugir eins árs fiskar. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Veiðikeppnin litla Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði Veiðislóð 3 tbl. komið út Veiði Lítið að gerast í nærvötnum borgarinnar Veiði Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða Veiði Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Veiði Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði
Ungur veiðimaður að nafni Ryan Dunwoody veiddi lúsugann 98 cm Maríulax í Svalbarðsselshyl í Svalbarðsá í kvöld. Laxinn var tekin á Stoats tail tvíkrækju nr. 14 og var seinasta flugan í seinasta rekinu fimm mínútur í níu. Svalbarðsá er núna komin í 466 laxa en frekar hefur hægt á veiði undanfarna daga en í dag og í gær hafa veiðst nokkrir lúsugir eins árs fiskar. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Veiðikeppnin litla Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði Veiðislóð 3 tbl. komið út Veiði Lítið að gerast í nærvötnum borgarinnar Veiði Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða Veiði Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Veiði Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði