Fréttir úr Djúpinu Karl Lúðvíksson skrifar 18. ágúst 2011 06:12 Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Stórir fiskar og litlar flugur Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðin með Gunnari Bender - Grímsá Veiði Veiðidagur fjölskyldunnar er á morgun Veiði SVFR sendi ekki umsögn Veiði
Langadalsá er kominn uppí 184 laxa. Við heyrðum í Sigga veiðiverði og voru veiðimenn sem kláruðu í morgun að setja í lúsuga laxa og var mikið af nýjum laxi undir neðstu brúnni. Af nágranna hennar Laugardalsá er það að frétta að hún er kominn uppí 165 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Stórir fiskar og litlar flugur Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðin með Gunnari Bender - Grímsá Veiði Veiðidagur fjölskyldunnar er á morgun Veiði SVFR sendi ekki umsögn Veiði