Veiðisaga úr Hrolleifsá Karl Lúðvíksson skrifar 4. ágúst 2011 10:18 Vænar bleikjur úr Hrolleifsá Mynd: Jón Kristinn Jónsson Hér kemur smá veiðisaga frá Jón Kristni sem var við veiðar í Hrolleifsá: "Vorum með þrjár stangir í Hrolleifsá um verslunarmannahelgina. Veiðin var ljómandi góð en það veiddist einn 8 punda lax, en það er ekki algengt að það veiðist lax í þessari á. Einnig komu á land nokkrir smáir staðbundnir urriðar og í kringum 20 sjóbleikjur. Bleikjurnar voru allar kringum 1 og hálft pund til 3 pund en þar fyrir utan veiddi hinn ungi veiðimaður Rúnar Ingi Freyr Róbertsson 6 punda bleikju. Laxinn tók á maðk en bleikjurnar veiddust flestar á litlar púpur og maðk. Nóg er af silung í ánni en einnig sáust fleiri laxar." Við þökkum Jóni fyrir fréttina og minnum ykkur á að þið getið sent okkur veiðifréttir og veiðimyndir á kalli@365.is Stangveiði Mest lesið Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Góður morgun í Blöndu Veiði Urriðafoss klárlega óvæntasta veiðisvæði ársins Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Laxá í Dölum að detta í 1.000 laxa Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Brúará fyrir landi Sels til SVFR Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði
Hér kemur smá veiðisaga frá Jón Kristni sem var við veiðar í Hrolleifsá: "Vorum með þrjár stangir í Hrolleifsá um verslunarmannahelgina. Veiðin var ljómandi góð en það veiddist einn 8 punda lax, en það er ekki algengt að það veiðist lax í þessari á. Einnig komu á land nokkrir smáir staðbundnir urriðar og í kringum 20 sjóbleikjur. Bleikjurnar voru allar kringum 1 og hálft pund til 3 pund en þar fyrir utan veiddi hinn ungi veiðimaður Rúnar Ingi Freyr Róbertsson 6 punda bleikju. Laxinn tók á maðk en bleikjurnar veiddust flestar á litlar púpur og maðk. Nóg er af silung í ánni en einnig sáust fleiri laxar." Við þökkum Jóni fyrir fréttina og minnum ykkur á að þið getið sent okkur veiðifréttir og veiðimyndir á kalli@365.is
Stangveiði Mest lesið Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Góður morgun í Blöndu Veiði Urriðafoss klárlega óvæntasta veiðisvæði ársins Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Laxá í Dölum að detta í 1.000 laxa Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Brúará fyrir landi Sels til SVFR Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði