Gott í Víðidalnum Karl Lúðvíksson skrifar 4. ágúst 2011 11:51 Mynd af www.lax-a.is Hollið sem hóf veiðar í Víðidalnum seinnipart þriðjudags hafði landað rétt yfir 30 löxum við enda dags í gær. Mest veiddist á neðstu svæðunum á gárutúbur en stór hlut aflans var lúsugur. Þetta eru góðar fréttir fyrir Víðidalsána þar sem en er nóg af laxi að ganga í ána. Það verður spennandi að fylgjast með komandi dögum en heildartalan í Viðidalnum er nú komin í 340 laxa. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Veiðikeppnin litla Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Lítið að gerast í nærvötnum borgarinnar Veiði Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða Veiði Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Veiði Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði
Hollið sem hóf veiðar í Víðidalnum seinnipart þriðjudags hafði landað rétt yfir 30 löxum við enda dags í gær. Mest veiddist á neðstu svæðunum á gárutúbur en stór hlut aflans var lúsugur. Þetta eru góðar fréttir fyrir Víðidalsána þar sem en er nóg af laxi að ganga í ána. Það verður spennandi að fylgjast með komandi dögum en heildartalan í Viðidalnum er nú komin í 340 laxa. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Veiðikeppnin litla Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Lítið að gerast í nærvötnum borgarinnar Veiði Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða Veiði Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Veiði Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði