Fréttir úr Syðri Brú í Soginu Karl Lúðvíksson skrifar 5. ágúst 2011 16:27 Mynd af www.lax-a.is Þeir hjá Lax-Á heyrðu í Sigurði Vilhjálmssyni stórveiðimanni en hann var við veiðar í Syðri Brú í einn dag 2. Ágúst. Sigurður setti í 9 laxa og landaði 8 af þeim, þar af var einn 87cm en honum var sleppt aftur. Allir laxarnir komu af Landaklöppinni og komu meðal annars á á Sunray shadow, Collie dog og Kröflufluguna Skrögg. Sigurður sagði nóg af laxi vera á svæðinu og hann hafi séð fullt af laxi koma inná svæðið. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Veiðikeppnin litla Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Lítið að gerast í nærvötnum borgarinnar Veiði Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða Veiði Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Veiði Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði
Þeir hjá Lax-Á heyrðu í Sigurði Vilhjálmssyni stórveiðimanni en hann var við veiðar í Syðri Brú í einn dag 2. Ágúst. Sigurður setti í 9 laxa og landaði 8 af þeim, þar af var einn 87cm en honum var sleppt aftur. Allir laxarnir komu af Landaklöppinni og komu meðal annars á á Sunray shadow, Collie dog og Kröflufluguna Skrögg. Sigurður sagði nóg af laxi vera á svæðinu og hann hafi séð fullt af laxi koma inná svæðið. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Veiðikeppnin litla Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Lítið að gerast í nærvötnum borgarinnar Veiði Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða Veiði Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Veiði Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði