Hannes: Hef aldrei verið eins glaður eftir tapleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2011 19:48 Hannes Þór Halldórsson. Mynd/Stefán Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, var í viðtali í KR-útvarpinu eftir leikinn á móti Zilina í kvöld. Hann og félagar hans héldu út og komust áfram í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap þar sem fyrri leikurinn vannst 3-0 á KR-vellinum fyrir viku síðan. „Ég er ekki vanur að sleppa inn tveimur mörkum en ég held að ég hafi aldrei verið eins glaður eftir tapleik. Þetta var æðislegt en ég held líka að ég hafi aldrei spilað leik sem var eins lengi að líða. Þetta var rosalegt," sagði Hannes í viðtali við Boga Ágústsson. „Annað markið þeirra var slysalegt hjá okkur og við hefðum viljað hanga á þessu eina marki og eiga þar með eitt til góða. Þeir settu allt í þetta í lokin og voru með alla sína leikmenn inn í teig síðustu tíu mínúturnar. Það var svakalega erfitt að halda þeim frá okkur," sagði Hannes. „Við börðumst eins og stríðsmenn og gerðum þetta frábærlega að fá ekki fleiri mörk á okkur. Við erum í skýjunum með þetta. Þeir reyndu allt sem þeir gátu en það dugði ekki til," sagði Hannes. „Við héldum þeim í skefjum og lönduðum þarna glæsilegum sigri í þessu einvígi. Við höfum aldrei sungið jafnlengi inn í klefa eftir leik og við erum í í skýjunum með þetta. Þetta er frábær árangur og það sást betur í þessum leik hversu góðir þeir eru. Þeir eru alveg fáránlega góðir," sagði Hannes. „Þetta er svakalegt afrek og ég vildi óska þess að það hefði verið einhverjir íslenskir áhorfendur úti með okkur til að upplifa þetta," sagði Hannes. Evrópudeild UEFA Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, var í viðtali í KR-útvarpinu eftir leikinn á móti Zilina í kvöld. Hann og félagar hans héldu út og komust áfram í 3. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-2 tap þar sem fyrri leikurinn vannst 3-0 á KR-vellinum fyrir viku síðan. „Ég er ekki vanur að sleppa inn tveimur mörkum en ég held að ég hafi aldrei verið eins glaður eftir tapleik. Þetta var æðislegt en ég held líka að ég hafi aldrei spilað leik sem var eins lengi að líða. Þetta var rosalegt," sagði Hannes í viðtali við Boga Ágústsson. „Annað markið þeirra var slysalegt hjá okkur og við hefðum viljað hanga á þessu eina marki og eiga þar með eitt til góða. Þeir settu allt í þetta í lokin og voru með alla sína leikmenn inn í teig síðustu tíu mínúturnar. Það var svakalega erfitt að halda þeim frá okkur," sagði Hannes. „Við börðumst eins og stríðsmenn og gerðum þetta frábærlega að fá ekki fleiri mörk á okkur. Við erum í skýjunum með þetta. Þeir reyndu allt sem þeir gátu en það dugði ekki til," sagði Hannes. „Við héldum þeim í skefjum og lönduðum þarna glæsilegum sigri í þessu einvígi. Við höfum aldrei sungið jafnlengi inn í klefa eftir leik og við erum í í skýjunum með þetta. Þetta er frábær árangur og það sást betur í þessum leik hversu góðir þeir eru. Þeir eru alveg fáránlega góðir," sagði Hannes. „Þetta er svakalegt afrek og ég vildi óska þess að það hefði verið einhverjir íslenskir áhorfendur úti með okkur til að upplifa þetta," sagði Hannes.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn