Laxinn mættur í Lýsuna Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:44 Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Góður morgun í Blöndu Veiði Urriðafoss klárlega óvæntasta veiðisvæði ársins Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Laxá í Dölum að detta í 1.000 laxa Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Brúará fyrir landi Sels til SVFR Veiði Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Veiði
Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Góður morgun í Blöndu Veiði Urriðafoss klárlega óvæntasta veiðisvæði ársins Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði Laxá í Dölum að detta í 1.000 laxa Veiði Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn Veiði Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Brúará fyrir landi Sels til SVFR Veiði Ný mið á haglabyssur auðvelda veiðar Veiði