Góð veiði á Jöklusvæðinu Karl Lúðvíksson skrifar 24. júlí 2011 16:18 94 sm lax úr Fögruhlíðará Mynd frá Strengjum Góð veiði hefur verið á Jöklusvæðinu undanfarna daga og eru komnir yfir 100 laxar á land. Meira vatn hefur verið í ánum heldur en á sama tíma og í fyrra ásamt því að fiskgengd hefur verið meiri. Mikið hefur verið af tveggja ára laxi í Jöklu en líka í hliðaránum. Sem dæmi um þetta kom einn 94 cm hængur upp úr Fögruhlíðará um daginn og fleiri í þessum stærðarflokk hafa sést í henni ásamt því að stórir laxar hafa verið á sveimi í Kaldá og Jöklu. Jökla fór snemma í yfirfall í fyrra en vatnsstaðan núna bendir ekki til annars en að áin haldist góð fram í september. Síðsumarið er spennandi tími þarna á þessu svæði því þá er sjóbleikjan líka komin í árnar og hún getur verið sérlega væn á þessu svæði. Stangveiði Mest lesið Stórir fiskar og litlar flugur Veiði Frábær veiði í Stóru Laxá Veiði Ágæt bleikjuveiði í Litluá Veiði 32 laxar komu á land fyrsta dag í Langá Veiði Lokatalan 6068 laxar í Miðfjarðará Veiði 100 laxa vika í Stóru Laxá Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Fyrstu fiskarnir komnir á land úr Þórisvatni Veiði
Góð veiði hefur verið á Jöklusvæðinu undanfarna daga og eru komnir yfir 100 laxar á land. Meira vatn hefur verið í ánum heldur en á sama tíma og í fyrra ásamt því að fiskgengd hefur verið meiri. Mikið hefur verið af tveggja ára laxi í Jöklu en líka í hliðaránum. Sem dæmi um þetta kom einn 94 cm hængur upp úr Fögruhlíðará um daginn og fleiri í þessum stærðarflokk hafa sést í henni ásamt því að stórir laxar hafa verið á sveimi í Kaldá og Jöklu. Jökla fór snemma í yfirfall í fyrra en vatnsstaðan núna bendir ekki til annars en að áin haldist góð fram í september. Síðsumarið er spennandi tími þarna á þessu svæði því þá er sjóbleikjan líka komin í árnar og hún getur verið sérlega væn á þessu svæði.
Stangveiði Mest lesið Stórir fiskar og litlar flugur Veiði Frábær veiði í Stóru Laxá Veiði Ágæt bleikjuveiði í Litluá Veiði 32 laxar komu á land fyrsta dag í Langá Veiði Lokatalan 6068 laxar í Miðfjarðará Veiði 100 laxa vika í Stóru Laxá Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Veiði Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði Fyrstu fiskarnir komnir á land úr Þórisvatni Veiði