Skemmtilegur leikur hjá Veiðihorninu Frétt af Vötn og Veiði skrifar 27. júlí 2011 13:10 Bílastæðið Bænhúsahylur við Veiðihornið Veiðihornið í Síðumúla hefur bryddað upp á skemmtilegum og nýstárlegum getraunaleik. Það er í sjálfu sér ekkert nýstárlegt við getraunir, en hvernig þessi leikur er settur upp er skemmtilegt nýnæmi. Og verðlaunin eru flott. Alls hafa þau María og Óli í Veiðihorninu merkt tólf bílastæði við búðina í Síðumúla veiðistöðum í hinum ýmsu ám. Viðskiptavinir eiga að geta rétt til um hvar viðkomandi veiðistaðir eru. Í einhverjum tilvika eru nöfnin til í fleiri á en einni og dugar þá bara að nefna eina þeirra. Meira um þennan skemmtilega leik hér: https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/3950 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Stórir fiskar og litlar flugur Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðin með Gunnari Bender - Grímsá Veiði Minni laxveiði en 2014 Veiði Tveir 100 sm laxar á land í Hólsá Veiði
Veiðihornið í Síðumúla hefur bryddað upp á skemmtilegum og nýstárlegum getraunaleik. Það er í sjálfu sér ekkert nýstárlegt við getraunir, en hvernig þessi leikur er settur upp er skemmtilegt nýnæmi. Og verðlaunin eru flott. Alls hafa þau María og Óli í Veiðihorninu merkt tólf bílastæði við búðina í Síðumúla veiðistöðum í hinum ýmsu ám. Viðskiptavinir eiga að geta rétt til um hvar viðkomandi veiðistaðir eru. Í einhverjum tilvika eru nöfnin til í fleiri á en einni og dugar þá bara að nefna eina þeirra. Meira um þennan skemmtilega leik hér: https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/3950 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Stórir fiskar og litlar flugur Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Hvítá/Ölfusá: Net tekin upp vegna laxleysis Veiði Langá opnaði í morgun með 13 löxum á 3 tímum Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðin með Gunnari Bender - Grímsá Veiði Minni laxveiði en 2014 Veiði Tveir 100 sm laxar á land í Hólsá Veiði