Stórlaxarnir bíða þín fyrir norðan 11. júlí 2011 15:19 Veiðimenn sem eru á leið í Laxá í Aðaldal á næstunni ættu að líta í nýjustu Veiðifréttir SVFR en þar er að finna ítarlegt viðtal við Guðlaug Lárusson, stórveiðimann. Laxá í Aðaldal er hans heimavöllur og þar hefur hann dregið þá marga stóra í gegnum tíðina. Í viðtalinu lýsir hann m.a. sögufrægri baráttu við ofurlax á Nesveiðum í fyrsta skipti opinberlega en talið er að laxinn hafi verið vel yfir 50 pund! Guðlaugur segir líka frá kynnum sínum af Árbótarsvæðinu sem SVFR er nú með í sölu í sumar á sérstökum kynningarafslætti, en þar halda mjög stórir laxar sig að sögn Guðlaugs og hann ætlar að reyna að krækja í þá í sumar. Meira á https://svfr.is/?pageid=4bddca66-3009-46d9-adf3-0146343b2cb0&NewsID=96cc567e-9da0-4da9-9c27-e72db6b661f6 Stangveiði Mest lesið Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Ekkert aktu taktu gluggaskytterí Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu Veiði 17 punda hrygna í Miðdalsá Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði
Veiðimenn sem eru á leið í Laxá í Aðaldal á næstunni ættu að líta í nýjustu Veiðifréttir SVFR en þar er að finna ítarlegt viðtal við Guðlaug Lárusson, stórveiðimann. Laxá í Aðaldal er hans heimavöllur og þar hefur hann dregið þá marga stóra í gegnum tíðina. Í viðtalinu lýsir hann m.a. sögufrægri baráttu við ofurlax á Nesveiðum í fyrsta skipti opinberlega en talið er að laxinn hafi verið vel yfir 50 pund! Guðlaugur segir líka frá kynnum sínum af Árbótarsvæðinu sem SVFR er nú með í sölu í sumar á sérstökum kynningarafslætti, en þar halda mjög stórir laxar sig að sögn Guðlaugs og hann ætlar að reyna að krækja í þá í sumar. Meira á https://svfr.is/?pageid=4bddca66-3009-46d9-adf3-0146343b2cb0&NewsID=96cc567e-9da0-4da9-9c27-e72db6b661f6
Stangveiði Mest lesið Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Ekkert aktu taktu gluggaskytterí Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Veiðitölur úr Veiðivötnum Veiði Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu Veiði 17 punda hrygna í Miðdalsá Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Skemmtileg og fræðandi veiðibók Veiði