Fjórir laxar fyrsta daginn í Bíldsfelli Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2011 17:46 Opnunardagurinn í Bílsfelli var góður. Sett var í sex laxa í gær og var fjórum þeirra landað. Byrjunin lofar sem sagt góðu í Soginu. Ekki þarf að koma neinum á óvart að félagsskapurinn Sogsmenn var við veiðar í gær. Samkvæmt heimasíðu þeirra virtist vera nokkuð af fiski og líkt og áður segir var fjórum löxum landað. Tveir sluppu frá þeim félögum, og voru þar á ferðinni stórlaxar. Skítaveður var á mannskapunum, hávaða rok að norðan niður ána. Úr Ásgarði var það að frétta að einn lax slapp frá veiðimönnum í Símastreng í gærkveldi. Að öðru leiti var þar rólegt, en á veiðimönnum var að heyra að í dag yrði sá silfraði tekinn með trompi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Bjarni vill aftur í formanninn Veiði Vilja rækta Ísafjarðará Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði 7 laxar á land við opnun Norðurár Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði 93 sm lax veiddist í Elliðaánum Veiði
Opnunardagurinn í Bílsfelli var góður. Sett var í sex laxa í gær og var fjórum þeirra landað. Byrjunin lofar sem sagt góðu í Soginu. Ekki þarf að koma neinum á óvart að félagsskapurinn Sogsmenn var við veiðar í gær. Samkvæmt heimasíðu þeirra virtist vera nokkuð af fiski og líkt og áður segir var fjórum löxum landað. Tveir sluppu frá þeim félögum, og voru þar á ferðinni stórlaxar. Skítaveður var á mannskapunum, hávaða rok að norðan niður ána. Úr Ásgarði var það að frétta að einn lax slapp frá veiðimönnum í Símastreng í gærkveldi. Að öðru leiti var þar rólegt, en á veiðimönnum var að heyra að í dag yrði sá silfraði tekinn með trompi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Veiði Lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðivísir vill gefa þér veiðibók Veiði Bjarni vill aftur í formanninn Veiði Vilja rækta Ísafjarðará Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Ennþá mikið vatn í Hörgá Veiði 7 laxar á land við opnun Norðurár Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði 93 sm lax veiddist í Elliðaánum Veiði