Laugardalsá opnuð Karl Lúðvíksson skrifar 18. júní 2011 12:19 Mynd: www.lax-a.is Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur Veiði Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Vænir birtingar að sýna sig í Varmá Veiði Stórir urriðar á sveimi við Þjóðgarðinn Veiði Laxveiðin góð í öllum landshlutum Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Flott veiði í Köldukvísl og Sporðöldulóni Veiði Veiðin í Norðurá loks kominn yfir 900 laxa Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði
Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur Veiði Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Vænir birtingar að sýna sig í Varmá Veiði Stórir urriðar á sveimi við Þjóðgarðinn Veiði Laxveiðin góð í öllum landshlutum Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Flott veiði í Köldukvísl og Sporðöldulóni Veiði Veiðin í Norðurá loks kominn yfir 900 laxa Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði