Áhugaverð breytingatilraun Gus Gus Birgir Örn Steinarsson skrifar 7. júní 2011 15:21 Útgáfutónleikar Gusgus eru 18. júní. Ástæðan fyrir því að hljómsveitin Gus Gus ákvað að halda tvenna útgáfutónleika sama kvöldið á Nasa, þann 18. júní næstkomandi, er sú að liðsmenn vilja sjá breytingu á tónlistarmenningu landsins. Frá þessu greindi Birgir Þórarinsson, betur þekktur sem Biggi Veira, í útvarpsþættinum Vasadiskó síðasta sunnudag. "Við höfum haldið marga tónleika á Nasa og við vorum stundum að bíða til klukkan rúmlega tvö um nóttina eftir því að nægilega margir væru mættir svo að hægt að hefja giggið," útskýrði Biggi í þættinum. "Við ákváðum því að auglýsa eina tónleika á kristilegum tíma. Húsið opnar átta og við förum á svið klukkan níu. Svo þegar það seldist upp á þá ákváðum við prufa að bæta við öðru giggi seinna sama kvöld. Svona getur fólk bara skellt sér á barinn að giggi loknu - og þarf ekki að vera alveg út úr heiminum á tónleikunum sjálfum." Gus gus auglýsti fyrst fyrri tónleikana og Biggi viðurkennir að nokkrir þeirra sem keyptu miða vilji nú frekar mæta á seinna giggið. Hann sagði að verið væri að koma því fyrir að hægt sé að skipta á miðum. Nýja breiðskífa Gus Gus - Arabian Horse - hefur fengið fullt hús stiga hjá flestum þeirra sem hafa gagnrýnt hana í prentmiðlum. Biggi Veira mætti liðinn "Selebb Shuffle" í Vasadiskó þættinum - en þangað mæta þekktir einstaklingar með mp3 safnið sitt og setja á shuffle. Öll lögin úr safni Bigga Veiru voru teknólög. Hér er listinn: Pryda - Reeperbahn Alter Ego - Jolly Joker (SuperMayer Remix) Mr. Flash - Couscous Paul Kalkbrenner - Altes Kamuffel (Special Berlin Calling Edit) Anthony Rother - So Good Jimmi Hill - Late Nigth Sleaze Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Ástæðan fyrir því að hljómsveitin Gus Gus ákvað að halda tvenna útgáfutónleika sama kvöldið á Nasa, þann 18. júní næstkomandi, er sú að liðsmenn vilja sjá breytingu á tónlistarmenningu landsins. Frá þessu greindi Birgir Þórarinsson, betur þekktur sem Biggi Veira, í útvarpsþættinum Vasadiskó síðasta sunnudag. "Við höfum haldið marga tónleika á Nasa og við vorum stundum að bíða til klukkan rúmlega tvö um nóttina eftir því að nægilega margir væru mættir svo að hægt að hefja giggið," útskýrði Biggi í þættinum. "Við ákváðum því að auglýsa eina tónleika á kristilegum tíma. Húsið opnar átta og við förum á svið klukkan níu. Svo þegar það seldist upp á þá ákváðum við prufa að bæta við öðru giggi seinna sama kvöld. Svona getur fólk bara skellt sér á barinn að giggi loknu - og þarf ekki að vera alveg út úr heiminum á tónleikunum sjálfum." Gus gus auglýsti fyrst fyrri tónleikana og Biggi viðurkennir að nokkrir þeirra sem keyptu miða vilji nú frekar mæta á seinna giggið. Hann sagði að verið væri að koma því fyrir að hægt sé að skipta á miðum. Nýja breiðskífa Gus Gus - Arabian Horse - hefur fengið fullt hús stiga hjá flestum þeirra sem hafa gagnrýnt hana í prentmiðlum. Biggi Veira mætti liðinn "Selebb Shuffle" í Vasadiskó þættinum - en þangað mæta þekktir einstaklingar með mp3 safnið sitt og setja á shuffle. Öll lögin úr safni Bigga Veiru voru teknólög. Hér er listinn: Pryda - Reeperbahn Alter Ego - Jolly Joker (SuperMayer Remix) Mr. Flash - Couscous Paul Kalkbrenner - Altes Kamuffel (Special Berlin Calling Edit) Anthony Rother - So Good Jimmi Hill - Late Nigth Sleaze Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“