Geir vonast til þess að komast til London í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2011 14:45 Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, á blaðamannfundi í dag. Mynd/Anton Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var á blaðamannafundi KSÍ í dag þegar Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, tilkynnti hópinn sinn fyrir Danaleikinn. Þetta var væntanlega síðasta verkefni Geirs fyrir KSÍ í þessari viku því hann er á leiðinni til Lundúna þar sem hann verður eftirlitsmaður UEFA á úrslitaleik Meistaradeildarinnar á milli Barcelona og Manchester United sem fram fer á Wembley á laugardaginn. Gosið í Grímsvötnum hefur aukið stressið í kringum leikinn og Geir hefur ekki sloppið við það enda talaði hann um það í dag að áhyggjur vegna öskufallsins væru taugatrekkjandi fyrir sig og starfsmenn UEFA sem eru að undirbúa leikinn. Barcelona-liðið flýtti ferð sinni til London um tvo daga og Geir mun einng fara fyrr út en hann hafði skipulagt. Geir hefur þó trú á því að þetta gangi allt upp og muni bara kosta meiri vinnu við undirbúninginn. „UEFA byrjaði að fylgjast með stöðunni á gosinu strax á sunnudaginn og ég hef fylgst með því sem eftirlitsmaður. Í gær var ég síðan í samskiptum við ýmsa aðila sem þurfa að vera nauðsynlega á staðnum til þess að leikurinn geti farið fram en aðallega þó við Barcelona-liðið," sagði Geir Þorsteinsson. „UEFA er að fylgjast mjög náið með stöðunni og vonandi mun þetta bara skapa meiri vinnu. Versta staðan væri að spænsku áhorfendurnir ættu erfitt með að komast til London en UEFA er búið að leggja töluverða vinnu í að undirbúa aðrar leiðir meðal annars í gegnum Ermasundsgöngin. Ég hef ekki trú á öðru en að þetta blessist allt," segir Geir. „Ég er að reyna að komast út og vonast til þess að ég komist í dag. Planið var að ég færi ekki seinna í vikunni en það er flug á eftir og til þess að vera öruggur þá ætla ég að reyna að komast í það," sagði Geir og var rokinn enda í nóg að snúast síðustu klukkutímana fyrir flug. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Sjá meira
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var á blaðamannafundi KSÍ í dag þegar Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, tilkynnti hópinn sinn fyrir Danaleikinn. Þetta var væntanlega síðasta verkefni Geirs fyrir KSÍ í þessari viku því hann er á leiðinni til Lundúna þar sem hann verður eftirlitsmaður UEFA á úrslitaleik Meistaradeildarinnar á milli Barcelona og Manchester United sem fram fer á Wembley á laugardaginn. Gosið í Grímsvötnum hefur aukið stressið í kringum leikinn og Geir hefur ekki sloppið við það enda talaði hann um það í dag að áhyggjur vegna öskufallsins væru taugatrekkjandi fyrir sig og starfsmenn UEFA sem eru að undirbúa leikinn. Barcelona-liðið flýtti ferð sinni til London um tvo daga og Geir mun einng fara fyrr út en hann hafði skipulagt. Geir hefur þó trú á því að þetta gangi allt upp og muni bara kosta meiri vinnu við undirbúninginn. „UEFA byrjaði að fylgjast með stöðunni á gosinu strax á sunnudaginn og ég hef fylgst með því sem eftirlitsmaður. Í gær var ég síðan í samskiptum við ýmsa aðila sem þurfa að vera nauðsynlega á staðnum til þess að leikurinn geti farið fram en aðallega þó við Barcelona-liðið," sagði Geir Þorsteinsson. „UEFA er að fylgjast mjög náið með stöðunni og vonandi mun þetta bara skapa meiri vinnu. Versta staðan væri að spænsku áhorfendurnir ættu erfitt með að komast til London en UEFA er búið að leggja töluverða vinnu í að undirbúa aðrar leiðir meðal annars í gegnum Ermasundsgöngin. Ég hef ekki trú á öðru en að þetta blessist allt," segir Geir. „Ég er að reyna að komast út og vonast til þess að ég komist í dag. Planið var að ég færi ekki seinna í vikunni en það er flug á eftir og til þess að vera öruggur þá ætla ég að reyna að komast í það," sagði Geir og var rokinn enda í nóg að snúast síðustu klukkutímana fyrir flug.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Sjá meira