Pavel og Margrét Kara valin best Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. maí 2011 11:32 Pavel var frábær í vetur. KR-ingarnir Pavel Ermolinskij og Margrét Kara Sturludóttir voru í gærkvöldi valin bestu leikmenn Iceland Express-deildanna í körfubolta á lokahófi KKÍ sem haldið var á Broadway. Efnilegustu leikmennirnir voru Ægir Steinarsson úr Fjölni og Bergþóra Tómasdóttir sem einnig spilar með Grafarvogsfélaginu. Alla verðlaunahafa kvöldsins má sjá hér að neðan:Prúðustu leikmenn IEX deilda: Prúðasti leikmaðurinn í Iceland Express-deild kvenna: Hildur Sigurðardóttir - KR Prúðasti leikmaðurinn í Iceland Express-deild karla: Ægir Þór Steinarsson - FjölnirBestu erlendu leikmenn IEX deilda: Besti erlendi leikmaður Iceland Express-deild kvenna: Jacquline Adamshick - Keflavík Besti erlendi leikmaður í Iceland Express-deild karla: Marcus Walker - KRBestu varnarmenn IEX deilda: Besti varnarmaðurinn í Iceland Express-deild kvenna: Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir - KR Besti varnarmaðurinn í Iceland Express-deild karla: Hörður Axel Vilhjálmsson - KeflavíkBestu ungu leikmenn IEX deilda: Besti ungi leikmaðurinn í Iceland Express-deild kvenna: Bergþóra Tómasdóttir - Fjölnir Besti ungi leikmaðurinn í Iceland Express-deild karla: Ægir Þór Steinarsson - FjölnirBesti leikmaður úrslitakeppni kvenna: Pálína Gunnlaugsdóttir - KeflavíkBesti leikmaður úrslitakeppni karla: Marcus Walker - KRBesti dómari Iceland Express-deildum: Sigmundur Már HerbertssonBestu þjálfarar IEX deilda: Besti þjálfari Iceland Express-deild karla: Hrafn Kristjánsson - KR Besti þjálfari Iceland Express-deild kvenna: Jón Halldór Eðvaldsson – KeflavíkÚrvalslið Iceland Express deildar karla og kvenna: Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík Pavel Ermolinskij - KR Margrét Kara Sturludóttir - KR Hörður Axel Vilhjálmsson – Keflavík Birna Valgarðsdóttir – Keflavík Brynjar Þór Björnsson - KR Bryndís Guðmundsdóttir - Keflavík Jón Ólafur Jónsson - Snæfell Ragna Margrét Brynjarsdóttir- Haukar Sigurður Gunnar Þorsteinsson- KeflavíkBestu leikmenn IEX deilda: Besti leikmaður Iceland Express-deildar kvenna: Margrét Kara Sturludóttir - KR Besti leikmaður Iceland Express-deildar karla: Pavel Ermolinskij – KR Kolbeinn Pálsson fékk heiðurskross KKÍ fyrir sín miklu störf fyrir KKÍ síðustu áratugi og er Kolbeinn fjórði sem fær þennan mikla heiður. Áður höfðu Bogi Þorsteinsson, Einar Ólafsson og Einar Bollason fengið heiðurskross KKÍ. Rögnvaldur Hreiðarsson, Þóra Melsteð og Ágúst Kárason fengu öll silfurmerki KKÍ fyrir óeigingjarnt starf í gegnum árin og eru þau vel að þessu komin. Stöð 2 Sport og Iceland Express fengu sérstakar viðurkenningar fyrir sinn þátt í þeirri uppbyggingu sem hefur verið á körfuboltanum sl. ár. Dominos-deild karla Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
KR-ingarnir Pavel Ermolinskij og Margrét Kara Sturludóttir voru í gærkvöldi valin bestu leikmenn Iceland Express-deildanna í körfubolta á lokahófi KKÍ sem haldið var á Broadway. Efnilegustu leikmennirnir voru Ægir Steinarsson úr Fjölni og Bergþóra Tómasdóttir sem einnig spilar með Grafarvogsfélaginu. Alla verðlaunahafa kvöldsins má sjá hér að neðan:Prúðustu leikmenn IEX deilda: Prúðasti leikmaðurinn í Iceland Express-deild kvenna: Hildur Sigurðardóttir - KR Prúðasti leikmaðurinn í Iceland Express-deild karla: Ægir Þór Steinarsson - FjölnirBestu erlendu leikmenn IEX deilda: Besti erlendi leikmaður Iceland Express-deild kvenna: Jacquline Adamshick - Keflavík Besti erlendi leikmaður í Iceland Express-deild karla: Marcus Walker - KRBestu varnarmenn IEX deilda: Besti varnarmaðurinn í Iceland Express-deild kvenna: Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir - KR Besti varnarmaðurinn í Iceland Express-deild karla: Hörður Axel Vilhjálmsson - KeflavíkBestu ungu leikmenn IEX deilda: Besti ungi leikmaðurinn í Iceland Express-deild kvenna: Bergþóra Tómasdóttir - Fjölnir Besti ungi leikmaðurinn í Iceland Express-deild karla: Ægir Þór Steinarsson - FjölnirBesti leikmaður úrslitakeppni kvenna: Pálína Gunnlaugsdóttir - KeflavíkBesti leikmaður úrslitakeppni karla: Marcus Walker - KRBesti dómari Iceland Express-deildum: Sigmundur Már HerbertssonBestu þjálfarar IEX deilda: Besti þjálfari Iceland Express-deild karla: Hrafn Kristjánsson - KR Besti þjálfari Iceland Express-deild kvenna: Jón Halldór Eðvaldsson – KeflavíkÚrvalslið Iceland Express deildar karla og kvenna: Pálína Gunnlaugsdóttir - Keflavík Pavel Ermolinskij - KR Margrét Kara Sturludóttir - KR Hörður Axel Vilhjálmsson – Keflavík Birna Valgarðsdóttir – Keflavík Brynjar Þór Björnsson - KR Bryndís Guðmundsdóttir - Keflavík Jón Ólafur Jónsson - Snæfell Ragna Margrét Brynjarsdóttir- Haukar Sigurður Gunnar Þorsteinsson- KeflavíkBestu leikmenn IEX deilda: Besti leikmaður Iceland Express-deildar kvenna: Margrét Kara Sturludóttir - KR Besti leikmaður Iceland Express-deildar karla: Pavel Ermolinskij – KR Kolbeinn Pálsson fékk heiðurskross KKÍ fyrir sín miklu störf fyrir KKÍ síðustu áratugi og er Kolbeinn fjórði sem fær þennan mikla heiður. Áður höfðu Bogi Þorsteinsson, Einar Ólafsson og Einar Bollason fengið heiðurskross KKÍ. Rögnvaldur Hreiðarsson, Þóra Melsteð og Ágúst Kárason fengu öll silfurmerki KKÍ fyrir óeigingjarnt starf í gegnum árin og eru þau vel að þessu komin. Stöð 2 Sport og Iceland Express fengu sérstakar viðurkenningar fyrir sinn þátt í þeirri uppbyggingu sem hefur verið á körfuboltanum sl. ár.
Dominos-deild karla Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Jordan lagði NASCAR Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum