Magnús: Erum til í að slasa okkur fyrir málsstaðinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. apríl 2011 14:00 Magnús Gunnarsson hefur verið sjóðheitur í síðustu leikjum. Stórskyttan Magnús Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, var silkislakur að spila FIFA-tölvuleikinn þegar Vísir heyrði í honum í hádeginu og spurði hann út í stemninguna fyrir kvöldið. Þá mun Keflavík sækja KR heim í oddaleik í Iceland Express-deild karla. "Við erum að spila þrír félagarnir. Við höfum gert þetta undanfarið og það hefur gefið góða raun. Engin ástæða til að breyta út af vananum," sagði Magnús léttur. "Það er annars mikil spenna og tilhlökkun fyrir kvöldinu. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir og maður er í þessu fyrir þessa leiki. Skiptir engu máli þó svo leikurinn sé í vesturbænum. Við höfum unnið þar áður. Bara fínt að hafa leikinn þar því fleiri áhorfendur komast í húsið." Magnús segir að ákveðinn hugarfarsbreyting hafi orðið hjá Keflavíkurliðinu er það var lent 2-0 undir gegn KR. "Þá fórum við að berjast fyrir hvorn annan. Nú eru menn til í að slasa sig fyrir málsstaðinn. Við höfum mikla trú á okkur og það fleytir liðinu langt. Svo hefðum við skammast okkar mikið ef við hefðum tapað 3-0. Rétt marið ÍR og svo tapað 3-0. Þá hefðum við skammast okkar svo mikið að við hefðum líklega ekki æft í allt sumar," sagði Magnús sem hefur alltaf gaman af því að mæta sínum gamla félaga, Fannari Ólafssyni, sem er fyrirliði KR. "Það er alltaf æðislegt að vinna Fannar. Það hvetur okkur áfram og við þökkum Fannari fyrir það," sagði Magnús kíminn. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Dominos-deild karla Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Stórskyttan Magnús Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, var silkislakur að spila FIFA-tölvuleikinn þegar Vísir heyrði í honum í hádeginu og spurði hann út í stemninguna fyrir kvöldið. Þá mun Keflavík sækja KR heim í oddaleik í Iceland Express-deild karla. "Við erum að spila þrír félagarnir. Við höfum gert þetta undanfarið og það hefur gefið góða raun. Engin ástæða til að breyta út af vananum," sagði Magnús léttur. "Það er annars mikil spenna og tilhlökkun fyrir kvöldinu. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir og maður er í þessu fyrir þessa leiki. Skiptir engu máli þó svo leikurinn sé í vesturbænum. Við höfum unnið þar áður. Bara fínt að hafa leikinn þar því fleiri áhorfendur komast í húsið." Magnús segir að ákveðinn hugarfarsbreyting hafi orðið hjá Keflavíkurliðinu er það var lent 2-0 undir gegn KR. "Þá fórum við að berjast fyrir hvorn annan. Nú eru menn til í að slasa sig fyrir málsstaðinn. Við höfum mikla trú á okkur og það fleytir liðinu langt. Svo hefðum við skammast okkar mikið ef við hefðum tapað 3-0. Rétt marið ÍR og svo tapað 3-0. Þá hefðum við skammast okkar svo mikið að við hefðum líklega ekki æft í allt sumar," sagði Magnús sem hefur alltaf gaman af því að mæta sínum gamla félaga, Fannari Ólafssyni, sem er fyrirliði KR. "Það er alltaf æðislegt að vinna Fannar. Það hvetur okkur áfram og við þökkum Fannari fyrir það," sagði Magnús kíminn. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport.
Dominos-deild karla Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum