Ingi lofar að hlaupa sjálfsmorðshlaup ef Snæfell vinnur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2011 14:45 Ingi og Benedikt eru hér alveg búnar á því eftir að hafa tekið "suicide" hlaup með KR. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, hefur ákveðið að grípa til gamalkunnra bragða til þess að peppa sitt lið upp fyrir oddaleikinn gegn Haukum í kvöld. Strákarnir hans Inga hafa ekki verið líkir sjálfum sér í fyrstu leikjunum og Ingi allt annað en sáttur við þá. Hann hefur því gefið leikmönnum það loforð að hlaupa eitt „suicide" fyrir hvert stig sem Snæfell vinnur leikinn í kvöld. Þessi hlaup eru ekki kölluð sjálfsmorðshlaup að óþörfu enda afar erfið. Ingi og Benedikt Guðmundsson léku sama leik er þeir þjálfuðu KR og þá létu KR-strákarnir þá hlaupa hraustlega. Svo mikið reyndar að ákveðnir menn efuðumst um að þeir myndu lifa hlaupin af. Í það minnsta voru þeir algjörlega búnir á því eins og sjá má á myndinni hér að ofan.? "Ég var í betra formi þá en núna en ég mun fara létt með þetta ef ég þarf að hlaupa," sagði Ingi Þór við Vísi en hann greip einnig til þess ráðs að hlaupa í fyrra. Þá fór hann úr rútunni nokkrum kílómetrum fyrir utan Stykkishólm og hljóp heim eftir góðan sigur. Ingi Þór kann þess utan sínum gamla lærisveini, Hlyni Bæringssyni, litlar þakkir fyrir að hafa lofað að hlaupa á nærbuxunum í kringum blokkina sína ef Haukar myndu vinna einvígið en þau ummæli kveiktu í Haukastrákunum. "Annars er ég spenntur fyrir þessum leik. Það er bara tilhlökkun í gangi. Við vitum að við verðum að breyta hugarfari okkar. Megum ekki pirra okkur á hlutum sem skipta engu máli heldur einbeita okkur að því að spila körfubolta," sagði Ingi Þór. Dominos-deild karla Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, hefur ákveðið að grípa til gamalkunnra bragða til þess að peppa sitt lið upp fyrir oddaleikinn gegn Haukum í kvöld. Strákarnir hans Inga hafa ekki verið líkir sjálfum sér í fyrstu leikjunum og Ingi allt annað en sáttur við þá. Hann hefur því gefið leikmönnum það loforð að hlaupa eitt „suicide" fyrir hvert stig sem Snæfell vinnur leikinn í kvöld. Þessi hlaup eru ekki kölluð sjálfsmorðshlaup að óþörfu enda afar erfið. Ingi og Benedikt Guðmundsson léku sama leik er þeir þjálfuðu KR og þá létu KR-strákarnir þá hlaupa hraustlega. Svo mikið reyndar að ákveðnir menn efuðumst um að þeir myndu lifa hlaupin af. Í það minnsta voru þeir algjörlega búnir á því eins og sjá má á myndinni hér að ofan.? "Ég var í betra formi þá en núna en ég mun fara létt með þetta ef ég þarf að hlaupa," sagði Ingi Þór við Vísi en hann greip einnig til þess ráðs að hlaupa í fyrra. Þá fór hann úr rútunni nokkrum kílómetrum fyrir utan Stykkishólm og hljóp heim eftir góðan sigur. Ingi Þór kann þess utan sínum gamla lærisveini, Hlyni Bæringssyni, litlar þakkir fyrir að hafa lofað að hlaupa á nærbuxunum í kringum blokkina sína ef Haukar myndu vinna einvígið en þau ummæli kveiktu í Haukastrákunum. "Annars er ég spenntur fyrir þessum leik. Það er bara tilhlökkun í gangi. Við vitum að við verðum að breyta hugarfari okkar. Megum ekki pirra okkur á hlutum sem skipta engu máli heldur einbeita okkur að því að spila körfubolta," sagði Ingi Þór.
Dominos-deild karla Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira