Liverpool tapaði í fyrsta sinn í Evrópudeildinni á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2011 19:54 Alan Silva fagnar sigurmarki sínu. Mynd/AP Liverpool tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 1-0 á móti portúgalska liðinu Braga í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Liverpool fær seinni leikinn á heimavelli sínum í næstu viku. Liverpool var búið að fara taplaust í gegnum fyrstu tólf leiki sína í Evrópudeildinni á tímabilinu (7 sigrar og 5 jafntefli) en Braga hefur nú unnið bæði Arsenal og Liverpool á heimavelli sínum á þessu tímabilinu. Arsenal tapaði 0-2 á þessum sama velli í Meistaradeildinni fyrir áramót. Portúgalska skoraði sigurmark sitt eftir 18 mínútna leik en Pepe Reina, markvörður Liverpool, var þá búinn að halda marki sínu hreinu í 316 mínútur í Evrópudeildinni. Grikkinn Sotirios Kyrgiakos felldi Brasilíumanninn Mossoró innan teigs og annar Brasilíumaður, Alan Silva, skoraði af öryggi úr vítinu. Silvio var mjög nálægt því að koma Braga í 2-0 á 38. mínútu þegar hann átti þrumuskot í slána eftir að hafa tekið boltann viðstöðulaust fyrir utan teig. Portúgalarnir voru sterkari fyrir hálfleik en tókst ekki að bæta við fleiri mörkum. Andy Carroll kom inn á sem varamaður á 57. mínútu og lét strax til sína taka. Leikur Liverpool var mun betri í seinni hálfleiknum og þá sérstaklega eftir að Carroll kom inn fyrir Danann Christian Poulsen. Liverpool tókst hinsvegar ekki að jafna leikinn og Portúgalarnir fögnuðu góðum sigri. Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Alan Silva skorar hér sigurmarkið.Mynd/APCSKA Moskva-FC Porto 0-1 0-1 Freddy Guarin (70.)PSV Eindhoven-Glasgow Rangers 0-0Bayer Leverkusen-Villarreal 2-3 1-0 Michal Kadlec (33.), 1-1 Giuseppe Rossi (42.). 1-2 Nilmar (70.), 2-2 Gonzalo Castro (72.), 2-3 Nilmar (90.+4)Sporting Braga-Liverpool 1-0 1-0 Alan, víti (18.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Liverpool tapaði sínum fyrsta leik í Evrópudeildinni á tímabilinu þegar liðið lá 1-0 á móti portúgalska liðinu Braga í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. Liverpool fær seinni leikinn á heimavelli sínum í næstu viku. Liverpool var búið að fara taplaust í gegnum fyrstu tólf leiki sína í Evrópudeildinni á tímabilinu (7 sigrar og 5 jafntefli) en Braga hefur nú unnið bæði Arsenal og Liverpool á heimavelli sínum á þessu tímabilinu. Arsenal tapaði 0-2 á þessum sama velli í Meistaradeildinni fyrir áramót. Portúgalska skoraði sigurmark sitt eftir 18 mínútna leik en Pepe Reina, markvörður Liverpool, var þá búinn að halda marki sínu hreinu í 316 mínútur í Evrópudeildinni. Grikkinn Sotirios Kyrgiakos felldi Brasilíumanninn Mossoró innan teigs og annar Brasilíumaður, Alan Silva, skoraði af öryggi úr vítinu. Silvio var mjög nálægt því að koma Braga í 2-0 á 38. mínútu þegar hann átti þrumuskot í slána eftir að hafa tekið boltann viðstöðulaust fyrir utan teig. Portúgalarnir voru sterkari fyrir hálfleik en tókst ekki að bæta við fleiri mörkum. Andy Carroll kom inn á sem varamaður á 57. mínútu og lét strax til sína taka. Leikur Liverpool var mun betri í seinni hálfleiknum og þá sérstaklega eftir að Carroll kom inn fyrir Danann Christian Poulsen. Liverpool tókst hinsvegar ekki að jafna leikinn og Portúgalarnir fögnuðu góðum sigri. Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Alan Silva skorar hér sigurmarkið.Mynd/APCSKA Moskva-FC Porto 0-1 0-1 Freddy Guarin (70.)PSV Eindhoven-Glasgow Rangers 0-0Bayer Leverkusen-Villarreal 2-3 1-0 Michal Kadlec (33.), 1-1 Giuseppe Rossi (42.). 1-2 Nilmar (70.), 2-2 Gonzalo Castro (72.), 2-3 Nilmar (90.+4)Sporting Braga-Liverpool 1-0 1-0 Alan, víti (18.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn