Manchester City tapaði 0-2 í Úkraínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2011 22:00 Andrei Shevchenko fagnar marki sínu með félögunum í Dynamo Kiev. Manchester City er ekki í góðum málum í Evrópudeildinni eftir 2-0 tap í fyrri leik sextán liða úrslitanna á móti úkraínska liðinu Dynamo Kiev í Kænugarði í kvöld. Seinni leikurinn fer fram í Manchester eftir viku. Andrei Shevchenko, fyrrum leikmaður Chelsea, skoraði fyrra markið á 25. mínútu leiksins og Oleg Gusev innsiglaði síðan sigurinn þrettán mínútum fyrir leikslok. Leikur Manchester City var allt annað en sannfærandi í kvöld og sigur heimamanna var fyllilega sanngjarn. Það bíður því lærisveina Roberto Mancini erfitt verkefni í seinni leiknum. Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:CSKA Moskva-FC Porto 0-1 0-1 Freddy Guarin (70.)PSV Eindhoven-Glasgow Rangers 0-0 Bayer Leverkusen-Villarreal 2-3 1-0 Michal Kadlec (33.), 1-1 Giuseppe Rossi (42.). 1-2 Nilmar (70.), 2-2 Gonzalo Castro (72.), 2-3 Nilmar (90.)Sporting Braga-Liverpool 1-0 1-0 Alan, víti (18.)Benfica-Paris ST Germain 2-1 0-1 Pegguy Luyindula (14.), 1-1 Maxi Pereira (42.), 2-1 Franco Jara (81.) Dynamo Kiev-Manchester City 2-0 1-0 Andrei Shevchenko (25.), 2-0 Oleg Gusev (77.)Twente Enschede-Zenit St. Pétursborg 3-0 1-0 Luuk De Jong (25.), 2-0 Denny Landzaat (56.), 3-0 Luuk De Jong. (90.)Ajax Amsterdam-FC Spartak Moskva 0-1 0-1 Alex (57.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Manchester City er ekki í góðum málum í Evrópudeildinni eftir 2-0 tap í fyrri leik sextán liða úrslitanna á móti úkraínska liðinu Dynamo Kiev í Kænugarði í kvöld. Seinni leikurinn fer fram í Manchester eftir viku. Andrei Shevchenko, fyrrum leikmaður Chelsea, skoraði fyrra markið á 25. mínútu leiksins og Oleg Gusev innsiglaði síðan sigurinn þrettán mínútum fyrir leikslok. Leikur Manchester City var allt annað en sannfærandi í kvöld og sigur heimamanna var fyllilega sanngjarn. Það bíður því lærisveina Roberto Mancini erfitt verkefni í seinni leiknum. Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:CSKA Moskva-FC Porto 0-1 0-1 Freddy Guarin (70.)PSV Eindhoven-Glasgow Rangers 0-0 Bayer Leverkusen-Villarreal 2-3 1-0 Michal Kadlec (33.), 1-1 Giuseppe Rossi (42.). 1-2 Nilmar (70.), 2-2 Gonzalo Castro (72.), 2-3 Nilmar (90.)Sporting Braga-Liverpool 1-0 1-0 Alan, víti (18.)Benfica-Paris ST Germain 2-1 0-1 Pegguy Luyindula (14.), 1-1 Maxi Pereira (42.), 2-1 Franco Jara (81.) Dynamo Kiev-Manchester City 2-0 1-0 Andrei Shevchenko (25.), 2-0 Oleg Gusev (77.)Twente Enschede-Zenit St. Pétursborg 3-0 1-0 Luuk De Jong (25.), 2-0 Denny Landzaat (56.), 3-0 Luuk De Jong. (90.)Ajax Amsterdam-FC Spartak Moskva 0-1 0-1 Alex (57.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira