Dortmund á ekki séns gegn okkur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2011 19:15 Karl Heinz-Rummenigge, Franz Beckenbauer og Uli Höness. Nordic Photos / Bongarts Uli Höness, forseti Bayern München, hefur gefið tóninn fyrir stórslag liðsins gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Um gríðarlegan mikilvægan leik er að ræða fyrir Bayern sem er nú tólf stigum á eftir Dortmund sem er í efsta sæti deildarinnar og hefur aðeins tapað tveimur leikjum á tímabilnu. Bayern vann í gær góðan 1-0 sigur á Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en liðið hefur misstigið sig reglulega í deildinni í vetur. Ætli liðið sér að eiga möguleika á að verja þýska meistaratitilinn verður það einfaldlega að vinna Dortmund um helgina. „Við vorum frábærir í leikjunum gegn Mainz og Hoffenheim og spiluðum eins og lið þar sem allt er í lagi," sagði Höness. „Vörnin okkar er góð. Við erum með marga góða leikmenn í hverri stöðu og engin ástæða til að óttast neinn í augnablikinu." „Ég á von á að við vinnum Dortmund örugglega. Ég get algerlega útilokað bæði tap og jafntefli. Við erum með betra lið og Dortmund á ekki möguleika gegn okkur. Það er bara þannig. Við munum vinna með tveggja marka mun." Þess má geta að Höness var einnig búinn að spá því að liðið myndi koma vel út úr viðureigninni gegn Inter í gær. Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira
Uli Höness, forseti Bayern München, hefur gefið tóninn fyrir stórslag liðsins gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Um gríðarlegan mikilvægan leik er að ræða fyrir Bayern sem er nú tólf stigum á eftir Dortmund sem er í efsta sæti deildarinnar og hefur aðeins tapað tveimur leikjum á tímabilnu. Bayern vann í gær góðan 1-0 sigur á Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en liðið hefur misstigið sig reglulega í deildinni í vetur. Ætli liðið sér að eiga möguleika á að verja þýska meistaratitilinn verður það einfaldlega að vinna Dortmund um helgina. „Við vorum frábærir í leikjunum gegn Mainz og Hoffenheim og spiluðum eins og lið þar sem allt er í lagi," sagði Höness. „Vörnin okkar er góð. Við erum með marga góða leikmenn í hverri stöðu og engin ástæða til að óttast neinn í augnablikinu." „Ég á von á að við vinnum Dortmund örugglega. Ég get algerlega útilokað bæði tap og jafntefli. Við erum með betra lið og Dortmund á ekki möguleika gegn okkur. Það er bara þannig. Við munum vinna með tveggja marka mun." Þess má geta að Höness var einnig búinn að spá því að liðið myndi koma vel út úr viðureigninni gegn Inter í gær.
Þýski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira