Leynd létt hjá IKEA, hagnaðurinn í fyrra 390 milljarðar 4. október 2010 09:26 Hagnaður sænska húsgagnarisans IKEA á síðasta ári nam 2,5 milljörðum evra eða rétt tæpum 390 milljörðum kr. eftir skatta. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1943 sem IKEA gefur út opinberlega tölur um afkomu sína. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no er haft eftir Mikael Ohlsson forstjóra IKEA að upplýsingar um afkomuna séu nú gefnar vegna aukinna krafna um gegnsæi frá bæði starfsmönnum og birgjum. Hagnaðurinn í fyrra er um 11,3% meiri en árið áður. Framtíðin er björt hjá IKEA því að félagið reiknar með að í ár muni velta þess aukast um 7,7% frá því í fyrra. Þetta þýðir að IKEA vörur muni seljast fyrir 23,1 milljarð evra, eða yfir 3.500 milljarða kr. á heimsvísu. Í ár er Evrópa langstærsti markaður IKEA og stendur á bakvið 79% af sölunni. Hlutur Norður-Ameríku er 15% og hlutur Asíu 16%. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hagnaður sænska húsgagnarisans IKEA á síðasta ári nam 2,5 milljörðum evra eða rétt tæpum 390 milljörðum kr. eftir skatta. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1943 sem IKEA gefur út opinberlega tölur um afkomu sína. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no er haft eftir Mikael Ohlsson forstjóra IKEA að upplýsingar um afkomuna séu nú gefnar vegna aukinna krafna um gegnsæi frá bæði starfsmönnum og birgjum. Hagnaðurinn í fyrra er um 11,3% meiri en árið áður. Framtíðin er björt hjá IKEA því að félagið reiknar með að í ár muni velta þess aukast um 7,7% frá því í fyrra. Þetta þýðir að IKEA vörur muni seljast fyrir 23,1 milljarð evra, eða yfir 3.500 milljarða kr. á heimsvísu. Í ár er Evrópa langstærsti markaður IKEA og stendur á bakvið 79% af sölunni. Hlutur Norður-Ameríku er 15% og hlutur Asíu 16%.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira