Renault vill viðræður við Raikkönen 28. september 2010 10:26 Kimi Raikkönen hefur keppt í rallakstri á þessu ári á Citroen. Mynd: Getty Images Eric Boullier, yfirmaður Renault liðsins í Formúlu 1 vill hitta Kimi Raikkönen að máli til að kanna hve áhugasamur hann er um endurkomu í kappakstur. Raikkönen var sagt upp hjá Ferrari, til að liðið kæmi Fernando Alonso að, þegar eitt ár var eftir af samningi hans. Hann hefur keppt í rallakstri á þessu ári á Citroen. "Við færumst nær því að taka ákvörðun, en við viljum kanna alla möguleika. Kimi er einn af möguleikum okkar, en við höfum afskrifað suma aðra. Ég hef margsinnis sagt að ég vilji hitta hann áður en nokkuð er ákveðið. Ég vil heyra hver óskastaða hans er.", sagði Bouillier í viðtali við Autosport tímaritið breska. Rússinn Vitaly Petrov hefur ekið á móti Robert Kubica, en sæti hans er á næsta ári er í hættu, þar sem hann hefur ekki náð að standa undir væntingum Renault enn sem komið er. "Það eru svekkjandi að heldur áfram að gera mistök. Hann er undir pressu að standa sig og náði þrettánda sæti á ráslínu eftir óhapp, sem var óvenjuleg staða... Hann var ekki fljótur á föstudagsæfingum en keyrði vel á laugardag." "Robert er að keppa um fimmta sæti í mótum og ef Petrov getur náð sjöunda eða áttunda, þá er þetta í lagi. Ungur ökumaður þarf tíma til að læra, en ef hann hefur þegar sýnt allt sitt besta, þá er það önnur saga", sagði Bouillier. Petrov hefur fjögur mót til að sanna sig, en allt bendir til að Renault ræði við Raikkönen í millitíðinni. Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Eric Boullier, yfirmaður Renault liðsins í Formúlu 1 vill hitta Kimi Raikkönen að máli til að kanna hve áhugasamur hann er um endurkomu í kappakstur. Raikkönen var sagt upp hjá Ferrari, til að liðið kæmi Fernando Alonso að, þegar eitt ár var eftir af samningi hans. Hann hefur keppt í rallakstri á þessu ári á Citroen. "Við færumst nær því að taka ákvörðun, en við viljum kanna alla möguleika. Kimi er einn af möguleikum okkar, en við höfum afskrifað suma aðra. Ég hef margsinnis sagt að ég vilji hitta hann áður en nokkuð er ákveðið. Ég vil heyra hver óskastaða hans er.", sagði Bouillier í viðtali við Autosport tímaritið breska. Rússinn Vitaly Petrov hefur ekið á móti Robert Kubica, en sæti hans er á næsta ári er í hættu, þar sem hann hefur ekki náð að standa undir væntingum Renault enn sem komið er. "Það eru svekkjandi að heldur áfram að gera mistök. Hann er undir pressu að standa sig og náði þrettánda sæti á ráslínu eftir óhapp, sem var óvenjuleg staða... Hann var ekki fljótur á föstudagsæfingum en keyrði vel á laugardag." "Robert er að keppa um fimmta sæti í mótum og ef Petrov getur náð sjöunda eða áttunda, þá er þetta í lagi. Ungur ökumaður þarf tíma til að læra, en ef hann hefur þegar sýnt allt sitt besta, þá er það önnur saga", sagði Bouillier. Petrov hefur fjögur mót til að sanna sig, en allt bendir til að Renault ræði við Raikkönen í millitíðinni.
Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira