Tvöfaldur McLaren sigur í Montreal 13. júní 2010 19:26 Jenson Button fagnar sigri í beinni útsendingu í Montreal í dag. Mynd: Getty Images Bretarnir Lewis Hamilton og Jenson Button tryggðu McLaren liðinu tvöfakdan sigur í Formúlu 1 mótinu í Montreal í Kanada í dag. Hamilton varð á undan, en Fernando Alonso tryggði Ferrari þriðja sætið eftir viðburðaríka keppni. Hamilton var fremstur á ráslínu og náði forystu, en um tíma leiddi Mark Webber mótið, en varð að gefa eftir í lokin. McLaren beitti fulkominni keppnisáætlun varðandi dekkjamál og það gerði gæfumininn, auk þess sem Hamilton ók af miklu kappi. Hann átti oft snarpar viðureignir við Alonso í brautinni og hafði betur á endanum og seig svo framúr Webber. Button náði að snúa á Alonsoí slag um annað sætið líka undir lokin. McLaren vann því tvöfaldan sigur í öðru mótinu í röð og er komið með gott forskot í stigakeppni bílasmiða og Button í keppni ökumanna. Lokastaðan í Montreal og stigin 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1h33:53.456 2. Button McLaren-Mercedes + 2.254 3. Alonso Ferrari + 9.214 4. Vettel Red Bull-Renault + 37.817 5. Webber Red Bull-Renault + 39.291 6. Rosberg Mercedes + 56.084 7. Kubica Renault + 57.300 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari + 1 lap 9. Liuzzi Force India-Mercedes + 1 lap 10. Sutil Force India-Mercedes + 1 lap 1. Hamilton 109 1. McLaren-Mercedes 215 2. Button 106 2. Red Bull-Renault 193 3. Webber 103 3. Ferrari 161 4. Alonso 94 4. Mercedes 108 5. Vettel 90 5. Renault 79 6. Rosberg 74 6. Force India-Mercedes 35 7. Kubica 73 7. Williams-Cosworth 8 8. Massa 67 8. Toro Rosso-Ferrari 8 9. Schumacher 34 9. Sauber-Ferrari 1 10. Sutil 23 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretarnir Lewis Hamilton og Jenson Button tryggðu McLaren liðinu tvöfakdan sigur í Formúlu 1 mótinu í Montreal í Kanada í dag. Hamilton varð á undan, en Fernando Alonso tryggði Ferrari þriðja sætið eftir viðburðaríka keppni. Hamilton var fremstur á ráslínu og náði forystu, en um tíma leiddi Mark Webber mótið, en varð að gefa eftir í lokin. McLaren beitti fulkominni keppnisáætlun varðandi dekkjamál og það gerði gæfumininn, auk þess sem Hamilton ók af miklu kappi. Hann átti oft snarpar viðureignir við Alonso í brautinni og hafði betur á endanum og seig svo framúr Webber. Button náði að snúa á Alonsoí slag um annað sætið líka undir lokin. McLaren vann því tvöfaldan sigur í öðru mótinu í röð og er komið með gott forskot í stigakeppni bílasmiða og Button í keppni ökumanna. Lokastaðan í Montreal og stigin 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1h33:53.456 2. Button McLaren-Mercedes + 2.254 3. Alonso Ferrari + 9.214 4. Vettel Red Bull-Renault + 37.817 5. Webber Red Bull-Renault + 39.291 6. Rosberg Mercedes + 56.084 7. Kubica Renault + 57.300 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari + 1 lap 9. Liuzzi Force India-Mercedes + 1 lap 10. Sutil Force India-Mercedes + 1 lap 1. Hamilton 109 1. McLaren-Mercedes 215 2. Button 106 2. Red Bull-Renault 193 3. Webber 103 3. Ferrari 161 4. Alonso 94 4. Mercedes 108 5. Vettel 90 5. Renault 79 6. Rosberg 74 6. Force India-Mercedes 35 7. Kubica 73 7. Williams-Cosworth 8 8. Massa 67 8. Toro Rosso-Ferrari 8 9. Schumacher 34 9. Sauber-Ferrari 1 10. Sutil 23
Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira