Google gefur kínverskum stjórnvöldum fingurinn 23. mars 2010 08:38 Leitarvélin Google hefur ákveðið að hundsa reglur kínverskra stjórnvalda um ritskoðun. Hefur netumferð Kínverja um Google nú verið flutt yfir á netþjónabú í Hong Kong en reglurnar um ritskoðunina ná ekki þangað. Þetta hefur vakið hörð viðbrögð kínverskra stjórnvalda sem að öllum líkindum munu henda Google alfarið út úr landinu.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að aðgerðir Google hafi magnað deilu sem staðið hafa yfir milli Google og kínverskra stjórnvalda síðustu tvo mánuði. Stjórnvöld segja að Google hafi nú brotið „loforð" sitt um að fylgja ritskoðunarreglunum eftir.„Google er að spila mikið hættuspil," segir Rob Enderle forstjóri greiningarfyrirtækisins Enderle Group. „Á endanum gætu þeir valdið meiri skaða en ekki."Netmarkaðurinn í Kína er sá stærsti í heimi en alls eru um 384 milljón notenda tengdir honum. Starfslið Google í Kína telur um 600 manns og getur ekki útilokað að fjöldi þeirra missi vinnuna í kjölfar hinnar nýju stöðu í málinu að sögn talsmanns Google.Ritskoðunin í Kína gengur út á að netmiðlar þar í landi mega ekki tengja notendur við ákveðna síður eða upplýsingar um ýmis samtök eða atburði eins og t.d. Falun Gong eða atburðina sem gerðust á Tiananmen torginu árið 1989. Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Leitarvélin Google hefur ákveðið að hundsa reglur kínverskra stjórnvalda um ritskoðun. Hefur netumferð Kínverja um Google nú verið flutt yfir á netþjónabú í Hong Kong en reglurnar um ritskoðunina ná ekki þangað. Þetta hefur vakið hörð viðbrögð kínverskra stjórnvalda sem að öllum líkindum munu henda Google alfarið út úr landinu.Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að aðgerðir Google hafi magnað deilu sem staðið hafa yfir milli Google og kínverskra stjórnvalda síðustu tvo mánuði. Stjórnvöld segja að Google hafi nú brotið „loforð" sitt um að fylgja ritskoðunarreglunum eftir.„Google er að spila mikið hættuspil," segir Rob Enderle forstjóri greiningarfyrirtækisins Enderle Group. „Á endanum gætu þeir valdið meiri skaða en ekki."Netmarkaðurinn í Kína er sá stærsti í heimi en alls eru um 384 milljón notenda tengdir honum. Starfslið Google í Kína telur um 600 manns og getur ekki útilokað að fjöldi þeirra missi vinnuna í kjölfar hinnar nýju stöðu í málinu að sögn talsmanns Google.Ritskoðunin í Kína gengur út á að netmiðlar þar í landi mega ekki tengja notendur við ákveðna síður eða upplýsingar um ýmis samtök eða atburði eins og t.d. Falun Gong eða atburðina sem gerðust á Tiananmen torginu árið 1989.
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira