Kína í stríði við Evrópu og Japan um sjaldgæfa málma 25. október 2010 13:24 Evrópubandalagið og Japan íhuga nú að kæra Kínverja til WTO vegna útflutningstakmarkana Kínverja á sjaldgæfum málmum. Þegar er farið að bera á skorti á þessum málmum á mörkuðum í Evrópu. Í frétt um málið á börsen.dk segir að iðnaðarlöndin telji að takmarkanir Kínverja séu ólöglegar. Skorturinn á þessum málmum ógni atvinnulífi Vesturlanda og Japan. Í Þýskalandi hafa iðnaðarrisar á borð við Siemens, Bosch og BASF tilkynnt að takmarkaður aðgangur að þessum málmum muni skaða rekstur þeirra. Kínverjar hafa varið takmarkanir sínar með því að segja að þeir verði að verja eigin birgðir af þessum málmum. Werner Schnappauf formaður Samtaka iðnaðarins í Þýskalandi blæs á þau rök. Hann segir að Kínvrjar séu að reyna að auka verðmæti þessa útflutnings síns. Afleiðingarnar verði að fleiri af þessum málmum verði fimm- til sjöfalt dýrari um næstu áramót en þeir eru nú. Tímaritið Economist gerði úttekt á þessu máli nýlega en málmar þessir tilheyra 17 sjaldgæfustu efnunum í frumefnatöflunni. Um er að ræða efni eins og neodymium sem m.a. gerir farsímum kleyft að titra þegar þeir hringja, dysprosium sem gerir segulstáli kleyft að viðhalda eiginleikum sínum við háan hita og cerium oxide sem m.a. er notað í slípiefni fyrir gler. Sem stendur eru í Kína um 35% af öllum óunnum birgðum heimsins af þessum málmum og Kína stendur fyrir 95% markaðshlutdeild þeirra á alþjóðamörkuðum, þar af fara 60% á innanlandsmarkaðinn í Kína. Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Evrópubandalagið og Japan íhuga nú að kæra Kínverja til WTO vegna útflutningstakmarkana Kínverja á sjaldgæfum málmum. Þegar er farið að bera á skorti á þessum málmum á mörkuðum í Evrópu. Í frétt um málið á börsen.dk segir að iðnaðarlöndin telji að takmarkanir Kínverja séu ólöglegar. Skorturinn á þessum málmum ógni atvinnulífi Vesturlanda og Japan. Í Þýskalandi hafa iðnaðarrisar á borð við Siemens, Bosch og BASF tilkynnt að takmarkaður aðgangur að þessum málmum muni skaða rekstur þeirra. Kínverjar hafa varið takmarkanir sínar með því að segja að þeir verði að verja eigin birgðir af þessum málmum. Werner Schnappauf formaður Samtaka iðnaðarins í Þýskalandi blæs á þau rök. Hann segir að Kínvrjar séu að reyna að auka verðmæti þessa útflutnings síns. Afleiðingarnar verði að fleiri af þessum málmum verði fimm- til sjöfalt dýrari um næstu áramót en þeir eru nú. Tímaritið Economist gerði úttekt á þessu máli nýlega en málmar þessir tilheyra 17 sjaldgæfustu efnunum í frumefnatöflunni. Um er að ræða efni eins og neodymium sem m.a. gerir farsímum kleyft að titra þegar þeir hringja, dysprosium sem gerir segulstáli kleyft að viðhalda eiginleikum sínum við háan hita og cerium oxide sem m.a. er notað í slípiefni fyrir gler. Sem stendur eru í Kína um 35% af öllum óunnum birgðum heimsins af þessum málmum og Kína stendur fyrir 95% markaðshlutdeild þeirra á alþjóðamörkuðum, þar af fara 60% á innanlandsmarkaðinn í Kína.
Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira