Grindavíkurstelpur yfir hundrað stigin í fyrsta leik Skibu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2010 18:09 Joanna Skiba er mætt til Grindavíkur á nýjan leiki. Mynd/ Grindavík, Hamar og KR unnu öll örugga sigra í Iceland Express deild kvenna í kvöld en þessi þrjú lið voru þegar búin að tryggja sér sæti í A-deildinni nú þegar deildinni verður skipt í tvennt. KR-konur unnu fjórtánda deildarsigurinn í röð þegar liðið vann 29 stiga sigur á Valskonum í Vodafonehöllinni. Fimm leikmenn KR-liðsins skoruðu á bilinu 10 til 15 stig en Signý Hermannsdóttir var stigahæst á móti sínum gömlu félögum. Grindavík vann 101-90 sigur á Njarðvík í fyrsta leik Joönnu Skibu en Skiba var með 12 stig og 5 fráköst á 25 mínútum í sínum fyrsta leik. Michaell DeVault var stigahæst með 39 stig. Shantrell Moss skoraði 41 stig fyrir Njarðvík. Hamarkonur komust aftur á sigurbraut með 32 stiga sigri á Snæfelli, 90-58, en Hamar var búið að tapa þremur leikjum í röð. Julia Demirer var með 17 stig og 13 fráköst hjá Hamri en fimm leikmenn liðsins brutu tíu stiga múrinn. Úrslit og stigaskor í leikjunum í kvöld: Valur-KR 45-74 (27-38) Stig Vals: Dranadia Roc 14, Ösp Jóhannsdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 8, Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 3, Birna Eiríksdóttir 2, Alexandra Herleifsdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 1.Stig KR: Signý Hermannsdótti 15, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13, Jenny Pfeiffer-Finora 11, Hildur Sigurðardóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 10, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 8, Heiðrún Kristmundsdóttir 5, Helga Einarsdóttir 2.Njarðvík-Grindavík 90-101 (29-41)Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 41, Ólöf Helga Pálsdóttir 26, Harpa Hallgrímsdóttir 10, Heiða Valdimarsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Sigurlaug Guðmundsdóttir 3, Helga Jónasdóttir 2.Stig Grindavíkur: Michele DeVault 39, Jovana Lilja Stefánsdóttir 18, Joanna Skiba 12, Petrúnella Skúladóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 9, Mary Jean Lerry F. Sicat 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 3, Sandra Ýr Grétarsdóttir 1.Hamar-Snæfell 90-58 (40-32)Stig Hamars: Julia Demirer 17, Fanney Lind Guðmundsdóttir 13, Hafrún Hálfdánardóttir 12, Íris Ásgeirsdóttir 12, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 6, Koren Schram 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 2, Jenný Harðardóttir 2, Bylgja Sif Jónsdóttir 1.Stig Snæfells: Gunnhildur Gunnarsdóttir 18, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Sherell Hobbs 7, Hildur Björg Kjartansdóttir 4, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Rósa Indriðadóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 3. Dominos-deild kvenna Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Grindavík, Hamar og KR unnu öll örugga sigra í Iceland Express deild kvenna í kvöld en þessi þrjú lið voru þegar búin að tryggja sér sæti í A-deildinni nú þegar deildinni verður skipt í tvennt. KR-konur unnu fjórtánda deildarsigurinn í röð þegar liðið vann 29 stiga sigur á Valskonum í Vodafonehöllinni. Fimm leikmenn KR-liðsins skoruðu á bilinu 10 til 15 stig en Signý Hermannsdóttir var stigahæst á móti sínum gömlu félögum. Grindavík vann 101-90 sigur á Njarðvík í fyrsta leik Joönnu Skibu en Skiba var með 12 stig og 5 fráköst á 25 mínútum í sínum fyrsta leik. Michaell DeVault var stigahæst með 39 stig. Shantrell Moss skoraði 41 stig fyrir Njarðvík. Hamarkonur komust aftur á sigurbraut með 32 stiga sigri á Snæfelli, 90-58, en Hamar var búið að tapa þremur leikjum í röð. Julia Demirer var með 17 stig og 13 fráköst hjá Hamri en fimm leikmenn liðsins brutu tíu stiga múrinn. Úrslit og stigaskor í leikjunum í kvöld: Valur-KR 45-74 (27-38) Stig Vals: Dranadia Roc 14, Ösp Jóhannsdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 8, Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 3, Birna Eiríksdóttir 2, Alexandra Herleifsdóttir 2, Berglind Karen Ingvarsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 1.Stig KR: Signý Hermannsdótti 15, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13, Jenny Pfeiffer-Finora 11, Hildur Sigurðardóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 10, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 8, Heiðrún Kristmundsdóttir 5, Helga Einarsdóttir 2.Njarðvík-Grindavík 90-101 (29-41)Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 41, Ólöf Helga Pálsdóttir 26, Harpa Hallgrímsdóttir 10, Heiða Valdimarsdóttir 5, Anna María Ævarsdóttir 3, Sigurlaug Guðmundsdóttir 3, Helga Jónasdóttir 2.Stig Grindavíkur: Michele DeVault 39, Jovana Lilja Stefánsdóttir 18, Joanna Skiba 12, Petrúnella Skúladóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 9, Mary Jean Lerry F. Sicat 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 3, Sandra Ýr Grétarsdóttir 1.Hamar-Snæfell 90-58 (40-32)Stig Hamars: Julia Demirer 17, Fanney Lind Guðmundsdóttir 13, Hafrún Hálfdánardóttir 12, Íris Ásgeirsdóttir 12, Kristrún Sigurjónsdóttir 11, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8, Sóley Guðgeirsdóttir 6, Koren Schram 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 2, Jenný Harðardóttir 2, Bylgja Sif Jónsdóttir 1.Stig Snæfells: Gunnhildur Gunnarsdóttir 18, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 10, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Sherell Hobbs 7, Hildur Björg Kjartansdóttir 4, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Rósa Indriðadóttir 4, Ellen Alfa Högnadóttir 3.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum