Hlustendaverðlaun FM: Verðlaunagripirnir merktir í hádeginu á morgun Tinni Sveinsson skrifar 9. júní 2010 18:00 Eftir verðlaunin verður slegið upp tónleikum með Dikta. Undirbúningurinn fyrir Hlustendaverðlaun FM er komin á yfirsnúning enda rétt rúmur sólahringur til stefnu. „Þetta gengur alveg fantavel hjá okkur. Við erum í því að sækja merkingar úr prentun, ljósabúnað fyrir sviðsmyndina og margt annað skemmtilegt sem snýr að kvöldinu. Það er ekki laust við að stressið sé aðeins farið að láta til sín taka en það er bara hluti af undirbúningnum og það sem gerir þessa hátíð svona skemmtilega," segir Heiðar Austmann, dagskrárstjóri FM 957. Hlustendaverðlaunin verða haldin í tíunda sinn á Nasa við Austurvöll á morgun. Kosningin er í fullum gangi en hægt er að kjósa þá listamenn og lög sem standa upp úr tónlistarárinu hér á Vísi. Lokað verður fyrir kosninguna klukkan 12 á hádegi á morgun. Þegar niðurstöðurnar verða ljósar verður síðan brunað í að láta merkja verðlaunagripina eftirsóttu. Hægt er að kaupa miða á hátíðina með því að smella hér og fara á midi.is. Sýningin verður ekki af verri endanum. Fram koma Friðrik Dór, Dikta, Haffi Haff, Ingó og Veðurguðirnir, Hvanndalsbræður og Blazroca með Sykur. Páll Óskar og fleiri verða sérstakir gestir. Eftir hátíðina verður síðan slegið upp tónleikum með Dikta. Á morgun verður bein útsending frá hljóðprufu á Nasa og þegar staðurinn verður gerður klár fyrir stóra kvöldið. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Skráður einhleypur á Facebook "Það er svo margt sem að bara... það er ekki endilega eitt. Röfl er bara pirrandi," sagði Erpur Eyvindarson þegar við spurðum út í það sem honum líkar ekki við í fari kvenfólks en hann er skráður einhleypur á vinatengslasíðunni Facebook. 9. júní 2010 12:00 Hlustendaverðlaun FM 957 ráðast með nokkrum atkvæðum Enn er hægt að kjósa fyrir Hlustendaverðlaun FM 957. Andrúmsloftið á Nasa á fimmtudag verður án efa rafmagnað þegar þau verða veitt í tíunda skipti. 8. júní 2010 12:00 Það er ekki að sjá að þú sért stressaður - myndband "Klukkan níu ekki seinna. Verið komin helst hálf níu,“ segir Svali Kaldalóns útvarpsmaðurinn geðgóði spurður út í Hlustendaverðlaun FM 957 haldin verða hátíðleg á Nasa. 9. júní 2010 16:00 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Fleiri fréttir Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Sjá meira
Undirbúningurinn fyrir Hlustendaverðlaun FM er komin á yfirsnúning enda rétt rúmur sólahringur til stefnu. „Þetta gengur alveg fantavel hjá okkur. Við erum í því að sækja merkingar úr prentun, ljósabúnað fyrir sviðsmyndina og margt annað skemmtilegt sem snýr að kvöldinu. Það er ekki laust við að stressið sé aðeins farið að láta til sín taka en það er bara hluti af undirbúningnum og það sem gerir þessa hátíð svona skemmtilega," segir Heiðar Austmann, dagskrárstjóri FM 957. Hlustendaverðlaunin verða haldin í tíunda sinn á Nasa við Austurvöll á morgun. Kosningin er í fullum gangi en hægt er að kjósa þá listamenn og lög sem standa upp úr tónlistarárinu hér á Vísi. Lokað verður fyrir kosninguna klukkan 12 á hádegi á morgun. Þegar niðurstöðurnar verða ljósar verður síðan brunað í að láta merkja verðlaunagripina eftirsóttu. Hægt er að kaupa miða á hátíðina með því að smella hér og fara á midi.is. Sýningin verður ekki af verri endanum. Fram koma Friðrik Dór, Dikta, Haffi Haff, Ingó og Veðurguðirnir, Hvanndalsbræður og Blazroca með Sykur. Páll Óskar og fleiri verða sérstakir gestir. Eftir hátíðina verður síðan slegið upp tónleikum með Dikta. Á morgun verður bein útsending frá hljóðprufu á Nasa og þegar staðurinn verður gerður klár fyrir stóra kvöldið.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Skráður einhleypur á Facebook "Það er svo margt sem að bara... það er ekki endilega eitt. Röfl er bara pirrandi," sagði Erpur Eyvindarson þegar við spurðum út í það sem honum líkar ekki við í fari kvenfólks en hann er skráður einhleypur á vinatengslasíðunni Facebook. 9. júní 2010 12:00 Hlustendaverðlaun FM 957 ráðast með nokkrum atkvæðum Enn er hægt að kjósa fyrir Hlustendaverðlaun FM 957. Andrúmsloftið á Nasa á fimmtudag verður án efa rafmagnað þegar þau verða veitt í tíunda skipti. 8. júní 2010 12:00 Það er ekki að sjá að þú sért stressaður - myndband "Klukkan níu ekki seinna. Verið komin helst hálf níu,“ segir Svali Kaldalóns útvarpsmaðurinn geðgóði spurður út í Hlustendaverðlaun FM 957 haldin verða hátíðleg á Nasa. 9. júní 2010 16:00 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Fleiri fréttir Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Sjá meira
Skráður einhleypur á Facebook "Það er svo margt sem að bara... það er ekki endilega eitt. Röfl er bara pirrandi," sagði Erpur Eyvindarson þegar við spurðum út í það sem honum líkar ekki við í fari kvenfólks en hann er skráður einhleypur á vinatengslasíðunni Facebook. 9. júní 2010 12:00
Hlustendaverðlaun FM 957 ráðast með nokkrum atkvæðum Enn er hægt að kjósa fyrir Hlustendaverðlaun FM 957. Andrúmsloftið á Nasa á fimmtudag verður án efa rafmagnað þegar þau verða veitt í tíunda skipti. 8. júní 2010 12:00
Það er ekki að sjá að þú sért stressaður - myndband "Klukkan níu ekki seinna. Verið komin helst hálf níu,“ segir Svali Kaldalóns útvarpsmaðurinn geðgóði spurður út í Hlustendaverðlaun FM 957 haldin verða hátíðleg á Nasa. 9. júní 2010 16:00