Keflavík lagði KR Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2010 21:01 Jón Nordal Hafsteinsson var með sex stig í kvöld. Keflavík vann góðan sigur á KR í Iceland Express-deild karla en Grindavík er enn ósigrað á toppi deildarinnar. Þá vann Stjarnan góðan útisigur á KFÍ á Ísafirði, 85-78. Keflvíkingar náðu fimmtán stiga forystu í fyrri hálfleik og héldu undirtökunum í leiknum allt til loka. Nýi Serbinn í liði Keflavíkur, Lazar Trifunovic, fór mikinn í leiknum og skoraði 26 stig, tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Valentino Maxwell spilaði með Keflavík á ný eftir meiðsli og skoraði 21 stig og tók sex fráköst. Hörður Axel Vilhjálmsson var með átján stig. Þetta var kærkominn sigur fyrir Keflavík sem hafði aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjum sínum í deildinni. Nánar verður fjallað um leikinn á Vísi í kvöld. Grindavík er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Í kvöld vann liðið ÍR örugglega, 115-94. Grindvíkingar leiddu strax frá fyrstu mínútu en ÍR-ingar héldu í við þá þar til snemma í síðari hálfleik. Þá gáfu heimamenn í og kláruðu leikinn örugglega. Ryan Pettinella skoraði 28 stig fyrir Grindavík og Andre Smith 22. Hjá ÍR var Vilhjálmur Steinarsson stigahæstur með 23 stig og Kelly Biedler kom næstur með nítján. Stjörnumenn byggðu forystu sína í kvöld á góðum fyrsta leikhluta sem liðið vann með 24 stigum gegn sautján. Jafnræði var með liðunum eftir það en Stjörnumenn unnu að lokum sjö stiga sigur. Justin Shouse skoraði 23 stig fyrir Stjörnuna og Marvin Valdimarsson nítján. Jovan Zdravevski var með átján stig. Hjá KFÍ var Christopher Schoen stigahæstur með sautján stig. Keflavík-KR 95-91 (29-18, 24-27, 23-24, 19-22) Stig Keflavíkur: Lazar Trifunovic 26 (10 fráköst, 5 stoðsendingar), Valention Maxwell 21 (6 fráköst), Hörður Axel Vilhjálmsson 18 (5 stoðsendingar), Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10 (6 fráköst), Gunnar Einarsson 8, Þröstur Leó Jóhannsson 6 (4 fráköst), Jón Nordal Hafsteinsson 6. Stig KR: Marcus Walker 28 (5 fráköst), Brynjar Þór Björnsson 13 (9 fráköst), Fannar Ólafsson 13 (7 fráköst), Hreggviður Magnússon 13 (5 fráköst), Finnur Atli Magnússon 10 (6 fráköst), Pavel Ermolinskij 9 (4 fráköst), Ólafur Már Ægisson 3, Skarphéðinn Freyr Ingason 2.KFÍ-Stjarnan 78-85 (17-24, 18-16, 15-17, 28-28) Stig KFÍ: Craig Schoen 17 (4 fráköst), Nebojsa Knezevic 15 (6 fráköst), Darco Milosevic 14 (4 fráköst), Carl Josey 10, Ari Gylfason 8, Pance Ilievski 6, Hugh Barnett 6 (6 fráköst), Daði Berg Grétarsson 2. Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 23 (7 fráköst), Marvin Valdimarsson 19 (6 fráköst), Jovan Zdravevski 18 (6 fráköst), Kjartan Atli Kjartansson 9, Fannar Freyr Helgason 8 (5 fráköst), Ólafur Aron Ingvason 4, Daníel G. Guðmundsson 2, Guðjón Lárusson 2 (4 fráköst).Grindavík-ÍR 115-94 (30-21, 28-31, 32-16, 25-26) Stig Grindavíkur: Ryan Pettinella 28 (8 fráköst, 3 varin skot), Andre Smith 22 (11 stoðsendingar), Guðlaugur Eyjólfsson 13 (4 fráköst), Páll Axel Vilbergsson 12 (6 fráköst), Björn Steinar Brynjólfsson 12, Þorleifur Ólafsson 10, Ómar Örn Sævarsson 8 (7 fráköst), Ólafur Ólafsson 6, Helgi Björn Einarsson 2, Ármann Vilbergsson 2. Stig ÍR: Vilhjálmur Steinarsson 23, Kelly Biedler 19 (12 fráköst), Nemanja Sovic 17, Ásgeir Örn Hlöðversson 10, Kristinn Jónasson 9 (4 fráköst), Hjalti Friðriksson 7, Níels Dungal 4 (6 stoðsendingar), Eiríkur Önundarson 3, Karolis Marcinkevicius 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Keflavík vann góðan sigur á KR í Iceland Express-deild karla en Grindavík er enn ósigrað á toppi deildarinnar. Þá vann Stjarnan góðan útisigur á KFÍ á Ísafirði, 85-78. Keflvíkingar náðu fimmtán stiga forystu í fyrri hálfleik og héldu undirtökunum í leiknum allt til loka. Nýi Serbinn í liði Keflavíkur, Lazar Trifunovic, fór mikinn í leiknum og skoraði 26 stig, tók tíu fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Valentino Maxwell spilaði með Keflavík á ný eftir meiðsli og skoraði 21 stig og tók sex fráköst. Hörður Axel Vilhjálmsson var með átján stig. Þetta var kærkominn sigur fyrir Keflavík sem hafði aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjum sínum í deildinni. Nánar verður fjallað um leikinn á Vísi í kvöld. Grindavík er á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Í kvöld vann liðið ÍR örugglega, 115-94. Grindvíkingar leiddu strax frá fyrstu mínútu en ÍR-ingar héldu í við þá þar til snemma í síðari hálfleik. Þá gáfu heimamenn í og kláruðu leikinn örugglega. Ryan Pettinella skoraði 28 stig fyrir Grindavík og Andre Smith 22. Hjá ÍR var Vilhjálmur Steinarsson stigahæstur með 23 stig og Kelly Biedler kom næstur með nítján. Stjörnumenn byggðu forystu sína í kvöld á góðum fyrsta leikhluta sem liðið vann með 24 stigum gegn sautján. Jafnræði var með liðunum eftir það en Stjörnumenn unnu að lokum sjö stiga sigur. Justin Shouse skoraði 23 stig fyrir Stjörnuna og Marvin Valdimarsson nítján. Jovan Zdravevski var með átján stig. Hjá KFÍ var Christopher Schoen stigahæstur með sautján stig. Keflavík-KR 95-91 (29-18, 24-27, 23-24, 19-22) Stig Keflavíkur: Lazar Trifunovic 26 (10 fráköst, 5 stoðsendingar), Valention Maxwell 21 (6 fráköst), Hörður Axel Vilhjálmsson 18 (5 stoðsendingar), Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10 (6 fráköst), Gunnar Einarsson 8, Þröstur Leó Jóhannsson 6 (4 fráköst), Jón Nordal Hafsteinsson 6. Stig KR: Marcus Walker 28 (5 fráköst), Brynjar Þór Björnsson 13 (9 fráköst), Fannar Ólafsson 13 (7 fráköst), Hreggviður Magnússon 13 (5 fráköst), Finnur Atli Magnússon 10 (6 fráköst), Pavel Ermolinskij 9 (4 fráköst), Ólafur Már Ægisson 3, Skarphéðinn Freyr Ingason 2.KFÍ-Stjarnan 78-85 (17-24, 18-16, 15-17, 28-28) Stig KFÍ: Craig Schoen 17 (4 fráköst), Nebojsa Knezevic 15 (6 fráköst), Darco Milosevic 14 (4 fráköst), Carl Josey 10, Ari Gylfason 8, Pance Ilievski 6, Hugh Barnett 6 (6 fráköst), Daði Berg Grétarsson 2. Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 23 (7 fráköst), Marvin Valdimarsson 19 (6 fráköst), Jovan Zdravevski 18 (6 fráköst), Kjartan Atli Kjartansson 9, Fannar Freyr Helgason 8 (5 fráköst), Ólafur Aron Ingvason 4, Daníel G. Guðmundsson 2, Guðjón Lárusson 2 (4 fráköst).Grindavík-ÍR 115-94 (30-21, 28-31, 32-16, 25-26) Stig Grindavíkur: Ryan Pettinella 28 (8 fráköst, 3 varin skot), Andre Smith 22 (11 stoðsendingar), Guðlaugur Eyjólfsson 13 (4 fráköst), Páll Axel Vilbergsson 12 (6 fráköst), Björn Steinar Brynjólfsson 12, Þorleifur Ólafsson 10, Ómar Örn Sævarsson 8 (7 fráköst), Ólafur Ólafsson 6, Helgi Björn Einarsson 2, Ármann Vilbergsson 2. Stig ÍR: Vilhjálmur Steinarsson 23, Kelly Biedler 19 (12 fráköst), Nemanja Sovic 17, Ásgeir Örn Hlöðversson 10, Kristinn Jónasson 9 (4 fráköst), Hjalti Friðriksson 7, Níels Dungal 4 (6 stoðsendingar), Eiríkur Önundarson 3, Karolis Marcinkevicius 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira