Kaupþing selur breska veitingahúsakeðju á 3,5 milljarða 17. september 2010 09:10 Skilanefnd Kaupþings hefur í samvinnu við þýska bankann Commerzbank selt bresku veitingahúsakeðjuna Ha Ha Bar & Grill fyrir 19,5 milljónir punda eða um 3,5 milljarða kr. Kaupandinn er kráa- og veitingahúsakeðjan Mitchells & Butler. Í frétt um málið á Reuters segir að veitingastaðir Ha Ha Bar & Grill verði sameinaðir öðrum rekstri Mitchells & Butler og felldir inn í staði á borð við All Bar One, Browns veitingahúsin og fleiri rekstrareiningar Mitchells & Butler. Fram kemur í fréttinni að Ha Ha Bar & Grill hafi selt yfir 100.000 steikarrétti og 70.000 fiskrétti á síðasta ári. Ha ha Bar & Grill tilheyrði félaginu Bay Restaurant Group en það félag var um það bil síðasta eign fyrrum auðmannsins Robert Tchenquiz í Bretlandi. Bay Restaurant Group hélt utan um veitingahúsakeðjur í eigu Tchenquiz en meðal þeirra voru La Tasca og Ha Ha Bar & Grill. Kaupþing og Commerzbank eignuðust Bay Restaurant Group með því að breyta kröfum sínum á hendur félaginu í hlutafé í fyrra. Eins og kunnugt er af fréttum var Tchenquiz einn af aðalviðskipta vinum Kaupþings á sínum tíma, átti hlut í Exista og sat í stjórn þess félags. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Skilanefnd Kaupþings hefur í samvinnu við þýska bankann Commerzbank selt bresku veitingahúsakeðjuna Ha Ha Bar & Grill fyrir 19,5 milljónir punda eða um 3,5 milljarða kr. Kaupandinn er kráa- og veitingahúsakeðjan Mitchells & Butler. Í frétt um málið á Reuters segir að veitingastaðir Ha Ha Bar & Grill verði sameinaðir öðrum rekstri Mitchells & Butler og felldir inn í staði á borð við All Bar One, Browns veitingahúsin og fleiri rekstrareiningar Mitchells & Butler. Fram kemur í fréttinni að Ha Ha Bar & Grill hafi selt yfir 100.000 steikarrétti og 70.000 fiskrétti á síðasta ári. Ha ha Bar & Grill tilheyrði félaginu Bay Restaurant Group en það félag var um það bil síðasta eign fyrrum auðmannsins Robert Tchenquiz í Bretlandi. Bay Restaurant Group hélt utan um veitingahúsakeðjur í eigu Tchenquiz en meðal þeirra voru La Tasca og Ha Ha Bar & Grill. Kaupþing og Commerzbank eignuðust Bay Restaurant Group með því að breyta kröfum sínum á hendur félaginu í hlutafé í fyrra. Eins og kunnugt er af fréttum var Tchenquiz einn af aðalviðskipta vinum Kaupþings á sínum tíma, átti hlut í Exista og sat í stjórn þess félags.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira